Lifandi Saga

Hvenær fengu blindir ritmál?

Áður en Louis Braille fann upp blindraletur voru kennslubækur fyrir blinda gífurlega dýrar þar sem þrýsta þurfti koparvír inn í pappírinn og móta hann eins og bókstafi.

BIRT: 09/02/2023

Blindraletur var fundið upp árið 1824 af 12 ára gömlum frönskum strák sem hét Louis Braille. Í enskumælandi löndum nefnist blindraletur síðan einfaldlega „braille“.

 

Louis Braille blindaðist þegar hann þriggja ára gamall slysaðist til að stinga sýl í annað augað og hitt augað varð blint í kjölfar sýkingar ekki löngu síðar.

 

Þrátt fyrir þessa fötlun sýndi Louis Braille snemma mikla hæfileika og hann var sendur á nýja konunglega stofnun fyrir blinda í París.

 

Tónlistarkennsla var þar í öndvegi, enda var spilamennska helsta viðurværi blindra.

 

Braille varð skjótt afar góður orgelleikari og kom fram víðsvegar í Frakklandi sem blint undrabarn.

 

Skólinn var með blindraletur sem stofnandi skólans, Valentin Haüy, hafði þróað.

 

Þetta voru bókstafir sem voru ristir með koparoddi á pappír.

 

Mjög erfitt var samt að lesa stafina og bækurnar voru rándýrar.

 

Innblásinn af kóðun franska hersins þróaði Braille blindraletur með því að dælda pappírinn með sýl.

 

Hver bókstafur og tákn samanstendur af einni til sex bungum innan í ferhyrningi.

Árið 1824 varð Louis Braille heillaður af kóðakerfi franska hersins.

  • Hvert tungumál er með sitt eigið stafróf í blindraletri. Norðurlöndin byggja á upprunalegu letri Braille og eru því náskyld.

 

  • Frá lokum 19. aldar hafa flest lönd í Evrópu stuðst við kerfi Brailles fyrir blindraletur.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Bue-Kindtler-Nielsen

© Science & Society Picture Library/Getty Images,© Time Life Pictures/Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.