Lifandi Saga

Hver var ástæðan fyrir hinum „Svarta laugardegi“ Egyptalands?

BIRT: 10/11/2022

„Svartur laugardagur“ er heitið á ofsafengnum átökum sem áttu sér stað í höfuðborg Egyptalands, Kaíró, laugardaginn 26. janúar 1952. Óeirðirnar leiddu af sér þjófnað og bruna um 750 bygginga víðs vegar í stórborginni, þar sem m.a. hótel, veitingastaðir, bankar, stórverslanir, kvikmyndahús og kaffihús voru lögð í rúst.

 

Ástæða eyðilegginganna var árás Breta á opinbera egypska byggingu, svo og nokkra herskála í borginni Ismailia daginn á undan sem kostuðu 50 egypska hermenn og lögregluþjóna lífið.

 

Ráðist hafði verið á hermennina sem vopnaðir voru veigalitlum vopnum, með vélbyssum og skriðdrekum og slátrunin vakti gríðarlega reiði meðal Egypta. Íbúarnir í Kaíró þyrptust út á götur til að mótmæla Stóra-Bretlandi sem ráðið hafði ríkjum í Egyptalandi allar götur síðan 1882.

Óeirðirnar sem beindust að Bretum bitnuðu m.a. á Rivoli kvikmyndahúsinu sem var í eigu Breta.

Stuðningsmennirnir höfðu frjálsar hendur

Sökum þess að lögreglu og öryggissveitir var hvergi að sjá tóku skipulagðir hópar mótmælin brátt yfir í stað þeirra tilviljanakenndu mótmælenda sem hafið höfðu mótmælin. Stjórnendur þessara hópa beindu fólksfjöldanum að byggingum sem annað hvort voru í eigu eða höfðu tengingu við Stóra-Bretland.

 

Hópar þessir voru fremstir í fylkingu þeirra sem rændu og brenndu niður byggingar en hverjir stóðu á bak við „Svarta laugardaginn“ er enn ekki vitað fyrir víst.

 

Óeirðirnar mörkuðu upphafið að tímabili sem einkenndist af óstöðugleika á sviði stjórnmála og enduðu með valdaráni í júlí árið 1952 en í kjölfarið var stofnað lýðveldi í stað konungsríkisins sem hafði verið hliðhollt Vesturlöndum. Bretar yfirgáfu loks Egyptaland fjórum árum síðar, þ.e. árið 1956.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© AP/Ritzau Scanpix

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.