Læknisfræði

Hverjir fengu fyrstir bóluefni við lömunarveiki?

Um árþúsundir hafði lömunarveikin herjað á manneskjur og þá einkum drepið börn, þegar læknirinn Jonas Salk tilkynnti árið 1953 nýtt bóluefni til sögunnar við þessum skelfilega sjúkdómi. En áður en hægt var að dreifa lyfinu varð að prófa það.

BIRT: 08/04/2023

Opinberlega var lömunarveiki útrýmt í Englandi árið 1984. En í ágúst 2022 tilkynntu heilbrigðisyfirvöld í London að öll ungabörn í milljónaborginni gætu fengið bóluefni gegn lömunarveiki – banvænum sjúkdómi sem ræðst á taugakerfið og er sértaklega skæður börnum.

 

Þessi tilkynning vakti furðu margra, yfirvöld höfðu fundið leifar veirunnar í skólpi frá mismunandi hverfum í borginni.

 

Það að börn geti fengið bóluefnið og þannig sloppið við lömunarveiki, má fyrst og fremst þakka bandaríska lækninum Jonas Salk.

Bóluefni Jonasar Salk var dreift um heim allan og bjargaði það lífi milljóna barna.

Lömunarveiki hvarf á nokkrum árum

Þann 26. mars 1953 greindi Jonas Salk frá því í útvarpserindi að hann hefði þróað fyrsta skilvirka bóluefnið við lömunarveiki. Þessum tíðindum var tekið með miklum fögnuði, því á árinu áður einu saman höfðu tugþúsundir lamast og um 3.000 látist vegna veirunnar.

 

Áður höfðu margir vísindamenn í áratug reynt að finna gott bóluefni. Jonas Salk hafði sjálfur hafist handa 1948 og aðeins fjórum árum síðar var bóluefni hans tilbúið. Það var fyrst prófað á sjálfboðaliðum sem höfðu fengið veikina sem og Jonas Salk og fjölskyldu hans.

LESTU EINNIG

Eftir þetta stóðu Bandaríkin fyrir einhverju umfangsmesta lyfjaprófi sögunnar þar sem um 1,3 milljónir skólabarna voru bólusettar. Í apríl 1955 tilkynntu yfirvöld síðan að þetta nýja bóluefni væri bæði skilvirkt og öruggt og í kjölfarið voru landsmenn bólusettir.

 

Ári síðar hafði smitum fækkað úr um 60.000 niður í einungis 6.000 og upp úr 1960 var svo gott sem búið að útrýma lömunarveiki.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© Nationaal Archief.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.