Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Í dag eru bóluefni gegn mörgum af verstu sjúkdómum sögunnar aðgengileg.

BIRT: 27/03/2024

Þegar læknirinn Edward Jenner hafði uppgötvaði fyrsta bóluefnið var aðeins tímaspursmál hvenær lækningar við mörgum öðrum alvarlegum sjúkdómum heimsins fundust. Í dag hafa læknavísindin náð tökum á nokkrum þeirra.

 

Barnaveiki

Einkennin eru bráð öndunarfærasýking vegna bakteríunnar Corynebacterium diphtheriae.

 

Hún sest á slímhúð í hálsi, nefi og hálsi, þar sem hún seytir eiturefnum.

 

Þar myndar efnið útfellingar sem geta stíflað öndunarvegi sem veldur því að sjúklingur fær andnauð og getur kafnað.

 

Elsti þekkti barnaveikifaraldurinn skall á Spáni árið 1613 og eftir það breiddist sjúkdómurinn út um allan heim.

 

Árið 1913 prófaði þýski sýklafræðingurinn Emil von Behring bóluefni á dýrum.

 

Tilraunin heppnaðist vel og nokkrum árum síðar var bóluefni fyrir menn tilbúið.

 

 • Dauðsföll fyrir bólusetningu: 260.000 á ári

 

 • Dauðsföll eftir bólusetningu (2015): 37.000

 

 

Mislingar

Af barnasjúkdómum eru mislingar einn sá hættulegasti.

 

Hann orsakast vegna svokallaðrar mislingaveiru (Morbilli) og kemur fram sem rauð útbrot, augnbólga og hár hiti.

 

Mislinga má rekja allt aftur til 8. aldar þegar persneskur læknir lýsti sjúkdómnum.

 

Mislingar voru útbreiddir um allan heim og ábyrgir fyrir hárri dánartíðni meðal barna – allt þar til bandaríski læknirinn John Enders fann bóluefni árið 1963

 

Þrátt fyrir að bólusetning hafi dregið verulega úr sjúkdómnum deyja enn yfir 100.000 börn á hverju ári af völdum veirunnar lífshættulegu.

 

 • Dauðsföll fyrir bólusetningu: 2,7 milljónir á ári

 

 • Dauðsföll eftir bólusetningu (2015): 134.200

 

 

Stífkrampi

Sýkingin er af völdum jarðvegsbakteríunnar Clostridium tetani.

 

Bakterían framleiðir eiturefni sem dreifist um taugabrautir til heila og mænu.

 

Þar hamlar hún hreyfigetu líkamans. Afleiðingin er lífshættuleg krampaköst.

 

Sjúkdómnum var upphaflega lýst af föður læknisfræðinnar, Hippocrates, um 400 f.Kr.

 

Það var hins vegar ekki fyrr en árið 1884, þegar þýski læknirinn Arthur Nicolaier fylgdist með bakteríunni í smásjá sinni, að rannsóknir tóku við sér.

 

Árið 1923 þróaði franski líffræðingurinn Gaston Ramon loksins bóluefni gegn sjúkdómnum, sem í dag herjar aðallega í þróunarlöndum Afríku.

 

 • Dauðsföll fyrir bólusetningu: 1,2 milljónir á ári

 

 • Dauðsföll eftir bólusetningu (2015): 59.000

 

 

Kíghósti

 

Bakterían Bordetella pertussis er orsök kíghósta.

 

Hún sest á öndunarvegi og veldur kröftugum hóstaköstum sem fylgt er eftir með hvæsandi (flautandi) hljóð við öndun og hugsanlega uppköstum.

 

Sjúkdómurinn, sem herjar aðallega á börn, dreifist með hósta og hnerra.

 

Kíghósti er talin vera mest smitandi bakteríusýkingin: Ef sýktur einstaklingur í hóstar eða hnerrar í herbergi munu níu af hverjum 10 öðrum í herberginu tölfræðilega smitast ef þeir hafa ekki fengið sjúkdóminn eða eru bólusettir.

 

Bakterían uppgötvaðist árið 1906 af belgíska lækninum Jules Bordet sem þróaði bóluefni. Hann hlaut síðar Nóbelsverðlaunin í læknisfræði.

 

 • Dauðsföll fyrir bólusetningu: 990.000 pr ári

 

 • Dauðsföll eftir bólusetningu (2008): 89.000

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Andreas Ebbesen Jensen

© Cdc/Science Photo Library & Shutterstock

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Vinsælast

1

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

6

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

1

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

2

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

3

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

6

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Maðurinn

Svo hættuleg er loftmengun fyrir lungun

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Þegar ég skoða laufblöð trjáa tek ég eftir því hversu ólík þau eru í raun og veru. Er það tilviljun eða hefur lögun blaðsins hlutverk?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is