Maðurinn

Hvernig gróa brotin bein?

Beinin eru sterkustu hlutar mannslíkamans en það kemur þó fyrir að bein brotna. Hvernig vex eiginlega brotið bein saman aftur?

BIRT: 29/09/2023

Þótt beinvefur sé fjórfalt sterkari en steypa, lendir flest fólk í því óláni einhvern tíma á ævinni að brjóta eitt eða fleiri bein.

 

Þegar beinbrotinn sjúklingur kemur á bráðamóttöku er byrjað á því að taka röntgenmynd til að læknirinn sjái nákvæmlega hvar brotið er.

 

Næst þarf svo að stilla beinendana alveg nákvæmlega rétt saman. Þannig tryggir læknirinn að líkaminn þurfi að mynda sem minnst af nýjum vef ásamt því að brotið grói rétt.

Brotendunum haldið rétt

Brotendunum þarf nú að halda í nákvæmlega réttri stöðu meðan brotið er að gróa. Þetta er yfirleitt gert með gifsumbúðum og stundum með spelku sem bæði veitir stuðning og dregur úr sársauka, þar eð beinendarnir geta nú ekkert haggast og skaðað með því nærliggjandi vef eða taugar.

 

Í flóknum tilvikum er nauðsynlegt að festa beinendana, t.d. með málmþræði, nöglum eða skrúfum en til þess þarf skurðaðgerð.

 

Þumalputtareglan segir að það taki bein í neðri hluta líkamans tvöfalt lengri tíma að gróa (16 vikur) en í efri hlutanum (8 vikur). Bein barna gróa þó yfirleitt á helmingi þessa tíma en hjá eldra fólki þurfa beinin hins vegar lengri tíma til að gróa saman.

Það blæðir úr brotinu

Ef maður beinbrotnar fylgja yfirleitt vikur eða mánuðir í gifsi í kjölfarið. Þegar beinið er gróið er brotstaðurinn hins vegar oft sterkasti hluti beinsins. Hér að neðan er skýrt hvernig líkaminn endurbyggir brotið bein.

1. Blóð streymir út í brotflötinn

Þegar bein brotnar, rofna margar æðar og blóð safnast upp á milli brotendanna.

2. Stofnfrumur byggja nýjan beinvef

Svonefndar beinstofnfrumur koma nú að og taka að byggja upp nýjan beinvef. Samtímis vaxa æðar saman á ný í gegnum brotið.

3. Blóðstorkan myndar brjósk

Beinstofnfrumurnar mynda brjóskvef sem á nokkrum mánuðum drekkur í sig kalksölt og harðnar smám saman.

4. Beinið er aftur heilt

Eftir nokkra mánuði er beinið alveg gróið. Meðan á batanum stóð hefur hinu skaddaða beini verið haldið grafkyrru og það hefur leitt til þess að beinið hefur veiklast – nema nýmyndaði beinvefurinn.

Bein þurfa álag

Bein brotna niður og endurbyggja sig sjálf þegar þau verða fyrir álagi. Strax á 19. öld uppgötvaði þýski líffærafræðingurinn Julius Wolff að bein verða því sterkari sem álag á þau er meira.

Til vinstri er venjulegt bein og til hægri gljúpt og veikt bein.

Á hinn bóginn verða beinin gljúpari og veikari fyrir þegar þau verða ekki fyrir álagi. Þetta má t.d. sjá gerast hjá geimförum sem dveljast lengi í þyngdarleysi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© MIKKEL JUUL JENSEN

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

4

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

5

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

6

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Vísindamenn hafa skapað níðsterkt silki sem með seiglu og sveigjanleika gæti orðið valkostur við gerviefni á borð við pólýester og nælon.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is