Alheimurinn

Hvernig verða stjörnur til?

Gríðarlegan hita, tíma og orku þarf þegar ný stjarna myndast. Við útskýrum ferlið í fjórum auðskiljanlegum þrepum.

BIRT: 12/12/2024

Fyrst – þekkt dæmi:

Miðlungsstór stjarna á borð við sólina getur lýst í 9 milljarða ára eða svo. Hún myndaðist þegar mikið efnisský þéttist og féll saman fyrir 4,6 milljörðum ára. Þrýstingur og hiti jókst og stjarnan tók að lýsa þegar hitinn í iðrum hennar náði um 10 milljón gráðum.

 

…og hér eru hin fjögur meginþrep:

1. Ský úr gasi og ryki fellur saman

Stórt ský úr gasi og ryki fellur saman undan eigin þyngd. Skýið snýst æ hraðar um sjálft sig eftir því sem það þéttist.

2. Þrýstingur og hiti eykst

Í miðju skýinu hækkar bæði þrýstingur og hiti eftir því sem meira efni þjappast saman. Frumstjarna hefur myndast, en er ekki farin að lýsa.

3. Frumeindir renna saman

Gas og ryk heldur áfram að þéttast inn að miðjunni. Eftir svo sem 100 milljónir ára er þrýstingur orðinn svo mikill og hitinn svo hár að vetnisfrumeindir fara að renna saman.

4. Stjarnan tekur að lýsa

Samruninn myndar gríðarlega mikla orku og stjarnan tekur að lýsa. Plánetur myndast úr örlitlum hluta efnisins. Þessi hluti hefur myndað stóra skífu umhverfis stjörnuna.

1. Ský úr gasi og ryki fellur saman

Stórt ský úr gasi og ryki fellur saman undan eigin þyngd. Skýið snýst æ hraðar um sjálft sig eftir því sem það þéttist.

2. Þrýstingur og hiti eykst

Í miðju skýinu hækkar bæði þrýstingur og hiti eftir því sem meira efni þjappast saman. Frumstjarna hefur myndast, en er ekki farin að lýsa.

3. Frumeindir renna saman

Gas og ryk heldur áfram að þéttast inn að miðjunni. Eftir svo sem 100 milljónir ára er þrýstingur orðinn svo mikill og hitinn svo hár að vetnisfrumeindir fara að renna saman.

4. Stjarnan tekur að lýsa

Samruninn myndar gríðarlega mikla orku og stjarnan tekur að lýsa. Plánetur myndast úr örlitlum hluta efnisins. Þessi hluti hefur myndað stóra skífu umhverfis stjörnuna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

NASA,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hanukkah: Kraftaverkahátíð gyðinga

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Hvernig stendur á því að bæði heitt vatn og kaldur ís fljóta á vatni?

Alheimurinn

Hvað eru norðurljós?

Heilsa

Tilraun: Langvarandi fasta getur haft neikvæð áhrif

Náttúran

Hvað eru heimsálfurnar margar?

Maðurinn

Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is