Alheimurinn

Tifstjörnur kasta geislasprengjum

Vísindamenn hafa nú í einu tilviki borið kennsl á uppruna dularfullrar, ofursterkrar útvarpsgeislunar sem berst um geiminn í stuttum, öflugum blossum. Geislunin barst frá ofurtifstjörnu í Vetrarbrautinni.

BIRT: 11/06/2023

Í fyrsta sinn hafa vísindamenn fundið uppsprettu eins þeirra dularfullu útvarpsblossa sem hefur valdið stjörnufræðingum miklum höfuðkláða síðustu 13 ár.

 

Fyrirbrigðið er nefnt FRB (Fast Radio Burst) og þess varð fyrst vart 2007. Síðan hefur það gerst allnokkrum sinnum en án þess að stjörnufræðingar hafi getað greint hvaðan blossinn kemur.

Blossi um Vetrarbrautina þvera

Ofurtifstjarna í Vetrarbrautinni reyndist vera upprunastaður FRB – gríðarlega öflugs útvarpsbylgjublossa.

 

1. Geislun afhjúpar stjörnuna

Ofurtifstjarnan SGR 1935+2154 er þekkt uppspretta bæði röntgengeislunar (blátt) og gammageislunar (rautt).

 

2. Útvarpsblossi berst af stað

Óþekkt ferli skapar FRB-blossa (blátt). Blossinn varir aðeins í eina millisekúndu en er 30.000 ár að ná til jarðar.

 

3. Uppruninn afhjúpaður

Útvarpsbylgjusjónaukinn CHIME í Kanada greinir blossann og stefnan sýnir að hann átti uppruna í þessari ofurtifstjörnu.

Þetta eru örstuttir en gríðarlega öflugir blossar útvarpsgeislunar og hafa fram að þessu verið álitnir ættaðir úr stjörnuþokum í milljóna eða milljarða ljósára fjarlægð, án þess að vísindamenn gætu að öðru leyti áttað sig á upprunanum.

 

Uppruninn 30.000 í ljósára fjarlægð

Þetta er nú breytt. Stjörnufræðingar við Chime-útvarpsbylgjusjónaukann í Kanada greindu FRB og gátu jafnframt rakið upprunann til Ofurtifstjörnunnar SGR 1935+2154 sem er í 30.000 ljósára fjarlægð og í Vetrarbrautinni.

 

Ofurtifstjörnur eru sérstakar nifteindastjörnur sem verða til eftir að sprengistjarna springur.

Ofurtifstjörnur eru sérstök gerð nifteindastjarna með ofuröflugt segulsvið – oft þúsund milljörðum sinnum sterkara en segulsvið jarðar.

Við allar nifteindastjörnur er öflugt segulsvið, oft þúsund milljörðum sinnum sterkara en segulsvið jarðar en í tíunda hverju tilviki er styrkurinn þúsundfalt meiri en svo. Þetta skipar þeim í sérstakan flokk, ofurtifstjörnur.

Ástæða FRB blossa enn óþekkt

Stjörnufræðingar hafa áður séð röntgen- og gammageislun frá slíkum stjörnum en FRB-blossinn frá þessari ofurtifstjörnu í Vetrarbrautinni var margfalt öflugri. Blossinn stóð aðeins yfir í eina millisekúndu en að styrk samsvaraði hann hálfrar mínútu útvarpsbylgjugeislun frá sólinni.

 

Uppgötvun tiltekinnar uppsprettu FRB-blossa gefur stjörnufræðingum tækifæri til að rannsaka þau ferli sem leysa slíka blossa úr læðingi og komast að því hvers vegna sumar þessara stjarna senda reglubundið frá sér þessa blossa.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

© Jingchuan Yu/Beijing Planetarium, Sophia Dagnello/NRAO/AUI/NSF & André Renard/AFP/Ritzau Scanpix,© McGill University Graphic Design Team

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

3

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

4

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

5

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

6

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

3

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

4

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

5

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

6

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Tækni

Vetnisflugvél fer sína fyrstu mönnuðu ferð

Jörðin

Hvaða eldgos drap flest fólk?

Tækni

Hver uppgötvaði bakteríur fyrstur allra?

Maðurinn

Yfir milljarður ungs fólks er í hættu á að verða fyrir heyrnarskerðingu

Glæpir

Hvaða sakamaður var fyrst tekinn af lífi með notkun eitursprautu?

Maðurinn

Hvers vegna stamar sumt fólk?

Maðurinn

Nálægt því að deyja út: Fyrir tæpum milljón árum vorum við einungis 1.300 á jörðinni

Heilsa

Þess vegna er gott að gráta

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Greiningar á flugslysum í 35 ár sýna hvaða sæti þú ættir að velja í þotunni.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is