Alheimurinn

Stjörnufræðingar mæla hugsanlega öflugustu geimsprengingu frá upphafi

Gríðarleg orkulosun um 2,4 milljarða ljósára frá jörðu gæti verið öflugasta geimsprenging sem stjörnufræðingar hafa nokkru sinni mælt.

BIRT: 07/07/2023

Á örskömmum tíma getur gammablossi skilað um tífaldri þeirri orku sem sólin okkar framleiðir samanlagt á allri tíu milljarða ára ævi sinni.

 

Þessi ákafa stuttbylgjugeislun er þar með einhver allra öflugasta orkulosun sem við þekkjum.

 

Nú gætu stjörnufræðingar einmitt hafa greint allra öflugustu gammageislun sem sögur fara af – allt að 18 sinnum kraftmeiri en áður hefur orðið vart.

 

Sjáanleg í margar klukkustundir

Þessi nýuppgötvaði gammablossi hefur fengið hið þjála nafn GRB 221009A og greindist m.a. í tækum Swift-gervihnattar NASA og Gemini South-sjónaukanum sem vaktar geiminn frá fjalllendinu Gerro Pachon í Chile.

 

Stjörnufræðingar um allan heim hafa snúið sjónaukum sínum í áttina til að mæla glóðina eftir þennan stóratburð.

Burst Alert Telescope (BAT) Swift gervitunglsins finnur staðsetningu gammageisla á innan við 15 sekúndum og sendir gögnin áfram til annarra sjónauka.

Gammablossinn á uppruna sinn í stjörnuþoku í svipaða stefnu og litla stjörnumerkið Örin og er talinn hafa orðið í um 2,4 milljarða ljósára fjarlægð héðan.

 

Sjónaukar greindu blossann í heilar tíu klukkustundir sem er meðal þess lengsta sem sést hefur.

 

Og það er ekki allt og sumt, heldur gæti GRB 221009A hafa verið einhver mesta orkulosun sem nokkurn tíma hefur orðið vart í útgeimnum.

 

Olli óreiðu á gufuhvolfi Jarðar

Yfirleitt eru þessar miklu sprengingar í geimnum mældar í gígarafeindavoltum en fáeina ná upp terarafeindavolt.

 

Nú mældi kínverska rannsóknastöðin „Large High Altitude Air Shower Observatory“ ljóseindir með orkustig upp á 18 terarafeindavolt.

 

Fleiri stjörnufræðingar þurfa þó að staðfesta slíkar niðurstöður áður en unnt er að færa þessa sprengingu til bókar sem alheimsmet.

 

En því hefur líka verið lýst að sprengingin hafi valdið óreiðu i gufuhvolfi jarðar og skilið eftir sig merkilegar truflanir á langbylgjusendingum.

Swift sjónaukinn náði bjarmanum af GRB 221009A sprengingunni um klukkustund eftir að sprengingarinnar varð vart. Hringirnir á myndinni myndast vegna röntgengeislunar sem dreifist í annars ósýnilegu ryki.

Gerist á 1000 ára fresti

Það er enn ekki fullvíst hvað olli þessari ofboðslega orkuríku sprengingu sem stjörnufræðingarnar telja til atburða sem gerst geti á þúsund ára fresti.

 

Sennilegast þykir að deyjandi risastjarna hafi fallið saman og myndað svarthol.

 

Þá skýtur nýja svartholið efni út úr hinni samanfallandi stjörnu á allt að ljóshraða. Efnið rekst svo á leifar af stjörnunni og þá myndast þessi ofboðslega gammageislun.

 

Svona myndast gammageislun:

Hrun stjörnu veldur dauðageislun

Tveir stórir gammablossar árið 2019 veittu innsýn í tilurð dauðageislunar.

Rauður risi brennur upp

Risastjarna með 40 sinnum meiri massa en sólin okkar fellur saman eftir að hafa fullnýtt eldsneyti sitt. 

Stjarnan springur

Hitinn vex og slengir eindum út. Þær rekast á leifar stjörnunnar og valda myndun gríðarstjörnu.

Svarthol skýtur efni út

Myndun svarthols knýr efnisskel út úr samanfallandi stjörnu á 99,9999% af ljóshraðanum.

Gammablossa skotið

Ljóseindirnar verða milljarði sinnum orkumeiri en venjulegt ljós og úr verður gammgeislun með gríðarlegri orku.

Árekstur skapar geislun

Efnið rekst á leifar af gufuhvolfi stjörnunnar. Áreksturinn við þetta gas eykur hraða rafeinda sem umbreyta orku í ljóseindir.

Hrun stjörnu veldur dauðageislun

Tveir stórir gammablossar árið 2019 veittu innsýn í tilurð dauðageislunar.

Rauður risi brennur upp

Risastjarna með 40 sinnum meiri massa en sólin okkar fellur saman eftir að hafa fullnýtt eldsneyti sitt. 

Stjarnan springur

Hitinn vex gríðarlega og slengir eindum út. Þær rekast á leifar stjörnunnar og valda myndun gríðarstjörnu.

Svarthol skýtur efni út

Myndun svarthols knýr efnisskel út úr samanfallandi stjörnu á 99,9999% af ljóshraðanum.

Gammablossa skotið

Ljóseindirnar verða milljarði sinnum orkumeiri en venjulegt ljós og úr verður gammgeislun með gríðarlegri orku.

Árekstur skapar geislun

Efnið rekst á leifar af gufuhvolfi stjörnunnar. Áreksturinn við þetta gas eykur hraða rafeinda sem umbreyta orku í ljóseindir.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

© Nasa, Shutterstock,

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

2

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

5

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

6

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

1

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

2

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

3

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

4

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

5

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

6

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Náttúran

Vísindamenn vara við: Hamfaraskjálftar vofa yfir stærstu borgum heims

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Það að missa maka, foreldri eða barn getur haft gríðarleg áhrif á bæði líkama og heila. Sorg er að öllu jöfnu heilbrigð viðbrögð en nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að ástandið er viðvarandi hjá sumum og verður sjúklegt. Til allrar hamingju er nú unnt að meðhöndla hið flókna ástand sem sorg er.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is