Sjón eldra fólks krefst þess að notuð séu lesgleraugu
Augasteinar okkar verða harðir þegar aldurinn færist yfir okkur. Hlutir í námunda við augun verða fyrir vikið ógreinilegir því brennipunkturinn er fyrir aftan augað.
Þegar við erum kringum sextugt verða flestir fjarsýnir og margt eldra fólk finnur fyrir augnþurrki og augnsjúkdómar á borð við gláku hrjá marga, en þá skemmast hlutar augans.
Þannig getur sjónin breyst:
Hægt er að bjarga sjóninni
Hægt er að meðhöndla flesta aldurstengda sjúkdóma ef þeir greinast nægilega snemma.