Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Tilraunir hafa leitt í ljós að einföld meðhöndlun með rauðu langbylgjuljósi vinnur bug á dapurri sjón sem hærri aldur hefur í för með sér. Ef marka má vísindamenn nægir þriggja mínútna ljósameðferð á dag.

BIRT: 23/02/2024

Öllum frumum líkamans hrakar með aldrinum og sjónfrumum augans hnignar hraðar en við á um aðrar frumur líkamans.

 

Þó er ekki öll von úti enn, því með einfaldri ljósameðferð er unnt að hægja á ferlinu og snúa jafnvel þróuninni við, ef marka má tilraunir sem vísindamenn við University College í London gerðu.

 

Vísindamennirnir fengu 24 einstaklinga á aldrinum 28 til 72 ára til að horfa í rautt ljós úr vasaljósi í alls þrjár mínútur daglega í tvær vikur. Fyrir og eftir ljósameðferðina var sjón þátttakendanna mæld með tilliti til litasjónar og nætursjónar, þ.e. getunnar til að greina hluti í daufri birtu.

 

Fylgist með tilrauninni, þrep fyrir þrep
Langbylgjuljós ljær sjónfrumunum nýja orku

Flestir byrja að glata skynjun í sjónfrumum í kringum fertugt en rautt langbylgjuljós endurræsir orkuver frumnanna, ef marka má nýjustu tilraunir.

1. Ljósið lendir á sjónhimnunni

Tilraunin gekk út á það að láta þátttakendurna lýsa í augu sér með rauðu ljósi á bylgjulengdinni 670 nanómetrar. Meðferðin stóð yfir í tvær vikur og var sjónhimnan virkjuð með þessu móti í þrjár mínútur á dag.

2. Sjónfrumurnar gleypa ljósið

Sjónfrumur sjónhimnunnar drukku rauða ljósið í sig en frumur þessar daprast einmitt með aldrinum. Þetta á bæði við um svonefndar keilur (sem nema liti) og stafi (sem nema birtu).

3. Orkan í frumunum eykst

Ljósið veldur því að orkuver frumnanna, svokallaðir hvatberar, framleiða meira af orkusameindinni ATP. Við það verða sjónfrumurnar næmari og bæði lit- og nætursjón skerpist.

Langbylgjuljós ljær sjónfrumunum nýja orku

Flestir byrja að glata skynjun í sjónfrumum í kringum fertugt en rautt langbylgjuljós endurræsir orkuver frumnanna, ef marka má nýjustu tilraunir.

1. Ljósið lendir á sjónhimnunni

Tilraunin gekk út á það að láta þátttakendurna lýsa í augu sér með rauðu ljósi á bylgjulengdinni 670 nanómetrar. Meðferðin stóð yfir í tvær vikur og var sjónhimnan virkjuð með þessu móti í þrjár mínútur á dag.

2. Sjónfrumurnar gleypa ljósið

Sjónfrumur sjónhimnunnar drukku rauða ljósið í sig en frumur þessar daprast einmitt með aldrinum. Þetta á bæði við um svonefndar keilur (sem nema liti) og stafi (sem nema birtu).

3. Orkan í frumunum eykst

Ljósið veldur því að orkuver frumnanna, svokallaðir hvatberar, framleiða meira af orkusameindinni ATP. Við það verða sjónfrumurnar næmari og bæði lit- og nætursjón skerpist.

 

Niðurstöðurnar leiða í ljós að fólk yfir fertugu öðlast að öllu jöfnu betri sjón eftir meðferðina, bæði hvað snertir nætursjón en þó enn fremur litasjón sem batnar enn meira eða um heil 20 prósent.

Orkuver frumnanna tæmast

Ástæða þessa er sú að þessir tveir þættir af sjón myndast af tveimur ólíkum frumutegundum í sjónhimnunni. Svokallaðar keilur skynja liti á meðan stafir sjá okkur fyrir nætursjón. Báðar þessar frumutegundir glata næmni sinni með aldrinum, sökum þess að orkuver þeirra, svonefndir hvatberar, missa getuna til að framleiða sameindina ATP.

web_235928

Rautt ljós úr sérstöku vasaljósi getur gætt sjónfrumurnar nýju lífi eftir að þær taka að daprast hjá fólki yfir fertugu.

Hvatberarnir drekka í sig rautt langbylgjuljós þannig að orkuframleiðslan eykst en áhrifanna gætir hvað mest í keilunum sökum þess hve orkufrekar þær eru.

 

Viðvörun: Notið einungis rétta ljósið!

Í tilrauninni voru notuð vasaljós sem gefa frá sér rauða birtu á 670 nanómetra bylgjulengd. Ef marka má vísindamenn er unnt að framleiða slík ljós fyrir rúmlega 2.000 íslenskar krónur, svo meðhöndlunin ætti að geta orðið öllum aðgengileg. Við bendum lesendum þó á að að gera ekki slíkar tilraunir með vasaljósum sem ekki eru ætluð fyrir slíka meðhöndlun og alls ekki með leysigeislum sem geta valdið alvarlegum skemmdum á augum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JENS MATTHIESEN

Shutterstock,© UCL,

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

6

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

6

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Árið 2009 kom dularfullur forritari fram með heimsins fyrstu rafmynt. Það átti eftir að gjörbreyta fjárhagslífi heimsins. Rafmynt gæti gert banka ónauðsynlega og komið í veg fyrir verðbólgu – en hún er fullkominn myntfótur fyrir glæpamenn.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.