Af hverju fáum við bauga undir augun?

Þegar við erum þreytt eða haldin streitu sjást oft dökkir baugar undir augunum. Er hægt að koma í veg fyrir þetta?

BIRT: 15/10/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Svefnleysi getur orsakað dökka bauga og poka undir augunum.

 

Þegar við þreytumst slaknar á vöðvunum. Húðin umhverfis augun er þunn, laus og teygjanleg og fyrir vikið sést vökvauppsöfnun í líkamanum best þar.

 

Eftir því sem árunum fjölgar glatar bandvefurinn undir augunum að sama skapi sveigjanleika sínum sem eykur enn á vandann. Dökkir baugar og pokar undir augum eru þó fyrst og fremst ættgengir.

 

Hægt er að fyrirbyggja myndun bauga með heilbrigðu líferni. Þá er einnig unnt að koma í veg fyrir vökvauppsöfnun með því að hafa hátt undir höfði í svefni.

BIRT: 15/10/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is