Er hægt að sofa með opin augun?

Af hverju lokum við augunum þegar við sofum? Er það nauðsynlegt?

BIRT: 05/03/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Sumir sofa í raun með annað augað opið eða jafnvel bæði en vísindamenn líta á þetta sem sjúkdóm sem getur leitt til bæði svefnvandamála og skemmda á hornhimnu. Lokuð augu í svefni koma í veg fyrir örvun sjóntaugar og að heilinn verði fyrir truflunum sem gætu valdið svefnleysi.

 

En augnlokin vernda augun líka gegn þurrki og aðskotahlutum eins og skordýrum, hári og ryki. Erfiðleikar með að loka augunum í svefni geta verið tímabundnir og gætu tengst svefnvandamálum. Ef þú sefur illa og of lítið í einhvern tíma er meiri hætta á að þú sofir með opin augu og vaknir þannig með þurr augu.

 

Þetta er raunverulegur sjúkdómur sem kallast lagophthalmos sem stafar af galla í taugum sem stjórna augnlokunum. Þetta er oft arfgengur sjúkdómur en getur líka verið aukaverkun hrukkumeðferða með botox. Þriðja orsök er bráð áfengiseitrun.

BIRT: 05/03/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is