Maðurinn

Hvers vegna eru sumir smámæltir?

Flestir smámæltir eru það af lífeðlisfræðilegum orsökum en í Katalóníu er fólk viljandi smámælt.

BIRT: 15/12/2024

Oftast eru það lítil börn sem eru smámælt og flokkast smámæli sem talgalli meðal barna á máltökualdri.

 

Smámæli gerir vart við sig þegar loftið frá raddböndunum streymir út á öðrum stað er til er ætlast, t.d. meðfram hliðum tungunnar og jöxlunum, þannig að blísturshljóð myndast.

 

Ástæður fyrir smámæli geta verið af mörgum toga.

Sumir eru t.d. með of stutt tunguhaft og geta ekki myndað eðlileg hljóð.

Meginástæðan er það stutt tunguhaft að ógerningur verður að bera fram eðlileg s-hljóð en þess má geta að röng staðsetning tanna getur einnig leitt af sér smámæli.

 

Talgallar kunna jafnframt að vera lærðir.

 

Sem dæmi má nefna að íbúar í Katalóníu eru viljandi smámæltir þegar þeir bera fram tiltekin s-hljóð.

 

Börn hætta yfirleitt að vera smámælt eftir fimm ára aldur. Að öðrum kosti skyldi leita til talmeinafræðings.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, © Science Picture Library

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.