Af hverju fáum við martraðir?

Hvernig verða martraðir til? Og hvers vegna vaknar þú alltaf á eftir í svitabaði?

BIRT: 28/02/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Martraðir eru kvíðaástand í svefni sem tengist draumum. Áföll eins og alvarleg veikindi eða andlát í nánustu fjölskyldu geta kallað fram martraðir. Streita og andlegt álag getur líka leitt til martraða.

 

En oft er ekki hægt að útskýra hvers vegna fólk fær martraðir. Sumir vísindamenn telja að það sé vegna ómeðvitaðs kvíða en aðrir eru því ósammála. Þegar þú færð martraðir hefur ósjálfráða taugakerfið áhrif.

 

Örvun ósjálfráða taugakerfisins kemur svitaseytingu af stað og því vaknar maður oft af martröð í svitablautum sængurfötum.

BIRT: 28/02/2023

HÖFUNDUR: Ritsjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is