Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Finnst þér kóríander bragðast líkt og sápa? Þú ert ekki ein(n) um þá skoðun. Alls 17 prósent Evrópubúa gretta sig þegar þeir bragða á kryddjurt þessari. Skýringin er bæði fólgin í menningu okkar og erfðafræðinni.

BIRT: 23/03/2024

Vísindamenn hafa komist að raun um að þeir sem hafa óbeit á bragði og lykt af kóríander (coriandrum sativum), eiga það sameiginlegt að vera með erfðafræðilegt frávik á litningi 11.

 

Flestir þessara kvarta yfir að kóríander bragðist eins og sápa.

 

Frávikið á litningi 11 tengist erfðavísinum OR6A2 sem kóðar fyrir eiginleika okkar til að skynja lífræn efnasambönd sem nefnast aldehýð og minnt geta á sápu en þau eiga þátt í bragði og lykt af kóríander. Þetta er þó ekki unnt að skýra með erfðafræðinni einni saman.

 

Lestu einnig um frumbragðtegundina umami

Sumt fólk er með erfðafræðilegt frávik tengt skynjun aldehýða sem er að finna í kóríander. Bragðið getur minnt á sápu.

17 prósent Evrópubúa gretta sig yfir bragðinu

Hefðbundin fæða sem felur í sér kóríander á sennilega þátt í að íbúar víðs vegar um heim hafa vanist bragðtegundinni.

 

Í Evrópu, þar sem ekki er hefð fyrir mikilli notkun á kóríander, gretta 17% sig yfir bragðinu.

 

Í Suður-Asíu, Suður-Ameríku og Mið-Austurlöndum, þar sem kryddjurtin er býsna algeng, á þetta einungis við um þrjú til sjö prósent íbúanna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Glæpir

Billy the Kid gerður ódauðlegur

Maðurinn

Hvers vegna lekur úr heilbrigðu nefi í kulda?

Lifandi Saga

Lífshættulegur leikur með svikinn mat

Maðurinn

Andlitið er þitt sterkasta vopn

Lifandi Saga

Hvað varð fólk gamalt á miðöldum?

Alheimurinn

5 haldbærar sannanir um að jörðin er hnöttótt

Alheimurinn

Tungl Júpíters á að veita svar við einni helstu ráðgátu lífsins: Leiðangur til Evrópu 

Náttúran

Segulmagn bjargar okkur frá banvænum ögnum

Náttúran

Þegar jörðin hreykir sér 

Lifandi Saga

Hvers vegna borða Japanar sushi?

Alheimurinn

Má ímynda sér líf án vatns?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is