Klósett sökkti kafbáti 

Þýski kafbáturinn U-1206 var mjög svo háþróaður. En það kom honum um koll.

BIRT: 02/07/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar þýski kafbáturinn U-1206 var sjósettur árið 1944 var í honum að finna háþróaða og nýja gerð salerniskerfis sem gerði mönnum kleift að skola út úr því þegar báturinn var á bólakafi. Því miður var þetta nokkuð flókið kerfi og einungis 24 dögum áður en stríðinu lauk fór allt úrskeiðis í þessum efnum.

 

Áhafnarmeðlimur opnaði ventlana í rangri röð þannig að innihald klósettsins, ásamt miklum sjó, fossaði inn í kafbátinn. Kafbáturinn varð því að fara upp á yfirborðið, þar sem flugvél réðist á hann og sökkti honum.

 

Myndskeið: Sjáðu bandaríska flugvél sökkva tveimur kafbátum í Atlantshafi.

BIRT: 02/07/2022

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: IMperial War Museum

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is