Lifandi Saga

Kynlífshneyksli kostaði kóng lífið

Jafnvel fyrir mörg þúsund árum gat kynlífshneyksli hrist upp í kóngafólkinu.

BIRT: 02/01/2023

Eitt elsta kynlífshneyksli sögunnar þurrkaði út heila konungsætt.

 

Samkvæmt forngríska sagnaritaranum Heródótusi átti þetta sér stað í Lydíu fyrir einhverjum 2.500 árum. Þá grobbaði Kandaules kóngur sig ótæpilega af fegurð konu sinnar.

Konungur Lydíu leyfði lífverði sínum að sjá drottninguna nakta. Það fór illa.

Lífvörður konungs, Gyges, lét ekki sannfærast svo konungur bauð honum að leynast í svefnherbergi sínu til að hann gæti séð hana nakta.

 

Þegar drottning afklæddist kom hún auga á Gyges en lét á engu bera. Næsta dag gaf hún Gyges kost á því að fremja sjálfsmorð ellegar drepa konung – og koma í hans stað. Gyges valdi síðari kostinn.

 

Myndskeið: Meira um Kandaules hér:

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

ImageSelect

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Lifandi Saga

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.