Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Hvað myndi gerast ef við sendum nokkra skipsfarma af hvítabjörnum til Suðurskautslandsins og mörgæsahóp á norðlægar slóðir?

BIRT: 06/11/2024

Ísbirnir myndu líklega gera það gott á Suðurskautslandinu, en þeir myndu valda vistfræðilegum glundroða á ísilagðri álfunni.

 

Á norðurslóðum lifa hvítabirnir að mestu á því að veiða seli og sérhæfa sig í selakópum. Á Suðurskautslandinu eru engin stór landrándýr og því hafa selirnir ekki þróast og aðlagað hegðun sína að rándýrum eins og hvítabjörnum. Þeir yrðu því auðveld bráð fyrir hvíta veiðidýrið.

 

Þar að auki gætu hvítabirnir veitt í risastórum nýlendum mörgæsa sem geta ekki flogið en þurfa að vaða í land til að verpa  eggjum sínum.

 

Geta mörgæsir lifað af á norðurslóðum?

Það er vafasamt hvort mörgæsir myndu ná svipuðum árangri á norðurslóðum. Tvisvar á þriðja áratugnum gerðu mismunandi stofnanir slíka tilraun.

 

Árið 1936 var litlum hópum kóngamörgæsa sleppt á fjórum stöðum í Norður-Noregi og tveimur árum síðar var nokkrum Macaroni-mörgæsum og Afríkumörgæs  sleppt á sömu slóðum.

 

Niðurstaðan olli vonbrigðum fyrir vísindamenn og ekki síst fyrir mörgæsirnar. Flestar hurfu þær fljótt þar sem þær gátu ekki keppt við langvíur og aðra svartfugla.

 

Ein Macaroni-mörgæs lifði í sex ár, en svo lauk ævi hennar og þar með var þessu lokið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.