Sérkennileg sædýr við suðurskautið

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líffræði

Ástralskir líffræðingar eru nú komnir úr leiðangri þar sem þeir fundu mörg sérkennileg og í sumum tilvikum stórvaxin dýr á sjávarbotni við Suðurskautslandið.

 

Á 1.500 metra dýpi rákust þeir m.a. á sæköngulær á stærð við matardiska. Ein merkilegasta lífveran var áður óþekkt tegund svonefndra konupunga, sem helst líkist glerblómi.

 

Stærðin er reyndar þekkt fyrirbrigði við Suðurskautslandið.

 

Hér hafa dýr t.d. oft mjög stór augu til að nýta lítið ljósmagn í djúpinu og útlit þeirra verður fyrir bragðið afar sérstætt.

Margar þeirra lífvera sem vísindamennirnir fundu gætu verið áður óþekktar, en þær er nú verið að greina á rannsóknastofum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is