Menning

Nei! Jörðin er ekki flöt

Jörðin er flöt eins og pönnukaka, menn hafa aldrei lent á tunglinu og tvíburaturnarnir í New York voru bara sprengdir í loft upp. Samsæriskenningarnar eru margar og hugmyndaríkar en vísindin eiga svör við röksemdarfærslum samsæriskenningasinna.

BIRT: 08/08/2023

Strax á 4. öld f.Kr. lýsti heimspekingurinn Aristóteles því yfir að jörðin væri hnöttótt. Hann hafði séð hvernig stjörnuhiminninn breytist eftir fjarlægðinni frá miðbaug.

 

En 2.300 árum síðar er enn til fólk sem álítur að jörðin sé flöt skífa og myndir af hnattlaga jörð séu falsaðar.

 

Kenningar um flata jörð hafa skotið upp kollinum af og til en núlifandi flatjarðarsinnar byggja einkum á bókinni „Earth Not a Globe“ frá árinu 1865.

 

Þar nýtir höfundurinn, Samuel Rowbotham, ímyndunaraflið og setur fram kenningu sem stríðir gegn þeirri aldagömlu þekkingu að jörðin sé hnöttur.

 

Flöt jörð umlukið ís

Flatjarðarsinnar álíta m.a. að Suðurskautslandið sé ekki umlukið sjó, heldur sé það í rauninni 50 hár ísveggur sem liggi á útjaðri jarðskífunnar.

Sól og tungl fara í hringi

Sólin og tunglið fara eftir föstum brautum í lárétta hringi yfir jörðinni og skipta milli þriggja brauta eftir árstíðum, þannig að sólin er hátt á himni á sumrin en lágt á veturna.

Suðurskautslandið er hár ísmúr

Suðurskautslandið er 50 metra hár ísveggur sem liggur umhverfis jörðina. Enginn hefur farið yfir ísvegginn því þar er loftslagið allt of harkalegt – og auk þess myndu yfirvöld stöðva forvitna áður en þeir kæmust alla leið.

Þyngdaraflið er hreyfing upp á við

Þyngdaraflið er ekki til. Allir hlutir þrýstast niður að jörðinni vegna þess að jarðarskífan lyftist upp á við á sívaxandi hraða af völdum myrkrar orku eða vegna óþekktrar alheimshröðunar.

Sól og tungl fara í hringi

Sólin og tunglið fara eftir föstum brautum í lárétta hringi yfir jörðinni og skipta milli þriggja brauta eftir árstíðum, þannig að sólin er hátt á himni á sumrin en lágt á veturna.

Suðurskautslandið er hár ísmúr

Suðurskautslandið er 50 metra hár ísveggur sem liggur umhverfis jörðina. Enginn hefur farið yfir ísvegginn því þar er loftslagið allt of harkalegt – og auk þess myndu yfirvöld stöðva forvitna áður en þeir kæmust alla leið.

Þyngdaraflið er hreyfing upp á við

Þyngdaraflið er ekki til. Allir hlutir þrýstast niður að jörðinni vegna þess að jarðarskífan lyftist upp á við á sívaxandi hraða af völdum myrkrar orku eða vegna óþekktrar alheimshröðunar.

Þyngdaraflið er hugarburður

Þyngdaraflið er heldur ekki til. Þess í stað er sívaxandi hraði jarðarinnar upp á við sem heldur okkur við hana. Þrýstingur frá þessari hröðun myndar fljótandi lag undir jörðinni og heldur jarðlögum föstum.

 

Áhangendur Samuels Rowbothans stofnuðu samtökin „The International Flat Earth Society árið 1956.

 

Nýjasti sproti flatjarðarsinna varð til 2004 með stofnun þekktasta netspjalls þeirra, Flat Earht Society. Þar er unnið að því að afhjúpa falsfréttir ráðamanna þess efnis að jörðin sé hnattlaga.

Staðreyndir sýna að jörðin er hnöttur

Flatjarðarsinnar viðurkenna ekki myndir, teknar í geimnum, sem sýna hnattlögun jarðar. En jafnvel án þeirra er aragrúi sannana fyrir því að plánetan okkar er því sem næst kúlulaga.

Myrkvi veldur hringskugga

Tunglmyrkvi verður þegar jörðin er milli sólar og tungls og varpar skugga á tunglið – og væri óhugsandi á flatri jörð. Skuggi jarðar á tunglinu er líka greinilega ávalur. Eina formið sem alltaf myndar ávalan skugga, án tillits til sjónarhorns, er kúla.

Suðurskautslandið er land

Margvíslegar staðreyndir sýna að Suðurskautslandið er meginland. Menn hafa margoft siglt allan hringinn kringum þetta land og fjölmargar myndar hafa verið teknar úr flugvélum. Fjölmargir leiðangrar staðfesta líka að þarna er ekki veggur.

Jörðin útilokar stjörnur

Ekki sjást sömu stjörnur alls staðar á jörðinni. Það verður aðeins skýrt með því að jörðin sé hnöttur og kúlulögunin útiloki ljós frá hluta himinsins. Væri jörðin flöt skífa, sæjust sömu stjörnur alls staðar, alveg sama hvaðan himinninn væri skoðaður.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ESBEN SCHOUBOE

Shutterstock,© henning dalhoff/NOAA/Alan Dyer/Visuals Unlimited/Science Photo Library/shutterstock,

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

3

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

4

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

5

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Sérsveitarhermaðurinn Ehud Barak barðist með hnífum, hríðskotaskammbyssu og í kvenklæðum gegn fjandmönnum Ísraela um áratugaskeið en þrátt fyrir þessa fortíð reyndi hann að skapa varanlegan frið við Palestínumenn þegar hann varð forsætisráðherra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is