Flúor: Tannkrem og samsæri

Hér er mætt frumefni númer 9, flúor, sem hvarfast við nánast öll önnur efni í lotukerfinu – oft með undraverðum áhrifum.

BIRT: 16/11/2021

LESTÍMI:

2 mínútur

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Flúor – af latnenska orðinu fluere (fljóta)
Sætistala: 9 Efnatákn: F

 

Flúor er bleikgul gastegund sem gegnir veigamiklu hlutverki í iðnaði þar sem það er notað í svo ólíka hluti eins og kælivökva og húðunar á steikarpönnum og síðar í miklum mæli í geimferðaiðnaði. 

 

Í líffræðilegum kerfum finnst flúor fyrst og fremst í beinum og tönnum dýra, sem styrkjast vegna áhrifa efnisins. 

 

Flúor leiddi til samsæriskenninga

Í mörgum löndum hafa menn reynt að bæta tannheilsu með því að setja flúor í drykkjarvatn, og í Bandaríkjunum leiddi til það til umfangsmikilla samsæriskenninga árið 1950 um að þetta væri ráðabrugg kommúnista til þess að veikja og eitra fyrir bandarísku þjóðinni. 

 

Myndband: Flúor mætir sesín 

Flúor er afar hvarfgjarnt og hvarfast nánast við öll önnur efni í lotukerfinu. Í þessu myndbandi hvarfast flúorgas með sesín, frumefni númer 55. Afleiðingarnar eru undraverðar. 

 

 

Birt: 16.11.2021

 

 

LARS THOMAS

 

 

BIRT: 16/11/2021

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is