Tækni

Ný rannsókn varpar ljósi á ráðgátu í Formúlu 1

Skiptir ökumaðurinn, liðið eða bíllinn mestu máli í Formúlu 1? Nú vitum við svarið.

BIRT: 28/01/2023

Meðal kappakstursáhugamanna hefur lengi ríkt áhugi á því hvað skipti mestu máli til að ná árangri í Formúlu 1. Nú hafa vísindamenn gengið í málið.

 

„Það hefur lengi verið nokkuð almennt álit að bíllinn og liðið standi fyrir um 80% af árangrinum en aðeins 20% séu undir ökuþórnum komin en við höfum nú komist að þeirri niðurstöðu að málið sé ekki svo einfalt. Samskipti bílstjórans og liðsins vega um 30-40% en afgangurinn ræðst af ýmsum þáttum í hverjum kappakstri fyrir sig,“ segir Duane Rockerbie, prófessor við Lethbrigdeháskóla í Kanada sem er aðalhöfundur niðurstöðugreinarinnar.

 

Ökuþórinn reyndist líka gera miklu meira en að bara koma bílnum alla leið yfir marklínuna – hann skilar líka til liðsins afar mikilvægum upplýsingum um bílinn. Framlag þeirra sem sitja undir stýri hefur þannig verið vanmetið.

 

Ekki beint samhengi

Rannsóknin byggði á árangri í Formúlu 1 á árunum 2012-2019. Fjárhagsaðstæður liðanna í Formúlu 1 reyndust einnig hafa mikla þýðingu.

 

Það lið sem hafði best fjárráð hafði jafnframt bestu aðstæðurnar til að ráða bestu bílstjórana og nota bestu efnin í bílasmíðina. Á hinn bóginn fannst ekki beint samhengi milli peningaeyðslu og árangurs.

 

En þeir bílstjórar sem komust að hjá bestu liðunum reyndust líka líklegastir til að ná góðum árangri.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: POUL TVILUM

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.