Search

Leikfangabíll fer Le Mans-brautina

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Hjá Panasonic hafa menn prófað nýjar rafhlöður með því að láta fjarstýrðan leikfangabíl, sem kallast „Mr. Evolta“ aka um hina frægu Le Mans-braut. Þetta tryggði Guinnes-heimsmet fyrir lengstu för rafhlöðudrifins og fjarstýrðs leikfangabíls. Mr. Evolta fór 5,6 hringi á brautinni, eða um 24 km, á aðeins 2 AA-rafhlöðum. Hraðinn var aftur á móti ekki nema rétt undir 1 km/klst.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is