Náttúran

Ormur skýrir dauðann

Þremur eða fjórum tímum eftir andlát verða liðirnir stífir. Og með því að rannsaka tiltekinn orm hefur rannsóknarteymi leitt í ljós hvers vegna dauðastjarfinn breiðist út.

BIRT: 08/08/2023

Ástand heilans og hjartans ákvarðar hvenær fólk er úrskurðað látið, bæði á læknisfræðilegum grunni og lögfræðilegum, en séð frá líffræðilegum sjónarhóli kemur dauðinn í nokkrum skrefum.

 

Nú hefur ormur veitt vísindamönnum nýjar upplýsingar um það hverngi dauðastjarfinn, rigor mortis, breiðist út frá frumu til frumu – líka í mönnum.

 

Rannsóknin var gerð við University College í London og vísindamennirnir telja að af henni megi betur skilja það sem gerist í frumum líkamans þegar þær eldast og deyja.

 

Dauðastjarfi hefst fyrir andlát

Í mönnum myndast dauðastjarfinn yfirleitt 3-4 tímum eftir andlátið, sem sagt eftir að heili og hjarta eru hætt að starfa.

 

En öðru máli gegnir um orminn C. elegans, sem vísindamennirnir rannsökuðu. Í orminum hófst stirðnunin meðan hann var enn á lífi með keðjuverkun þar sem dauði hverrar frumu virtist kalla á dauða næstu frumum við hliðina.

 

Þegar frumurnar glata hæfni til að framleiða orku í formi sameindarinnar ATP, glata þær um leið hæfninni til að halda í sér kalki.

 

Laust kalk í vefjum koma fyrst vöðvum og síðar líffærum til að dragast saman og stífna. Undir smásjánni gátu vísindamennirnir fylgst með því hvernig dauðinn breiddist smám saman út um orminn.

Í orminum C. elegans breiðist dauðastjarfinn (blár) út meðan dýrið er enn á lífi.

Útskýrir hvers vegna við eldumst

Vísindamennirnir telja að rannsóknin skýri framrás dauðans í fjölfrumungum. Öldrun og dauði einstakra frumna hefur mikið verið rannsakaður, en okkur skortir þekkingu á því hvað stýrir yfirtöku dauðans á fjölfrumungum eins og okkur.

 

Keðjuverkunin þar sem dauði einnar frumu kallar á dauða þeirra næstu gæti mögulega líka skýrt hvernig vefir okkar eldast meðan við erum enn á lífi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© David Gems/UCL

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig gátu riddarar í brynju farið á klóið?

Maðurinn

Ofurörvuð börn læra minna

Alheimurinn

Ráðgátan um dularfullu geimhringana

Maðurinn

8 vísindalegar ástæður þess að þú lyktar

Náttúran

Snjáldurmýs ganga á eigin heila

Náttúran

Háhyrningar réðust á bát og beittu áður óséðri aðferð

Tækni

Lítil kjarnarafhlaða heldur símanum gangandi í 50 ár

Læknisfræði

Kvefast ég frekar ef ég fer út með blautt hár?

Náttúran

Súrefni: Hvað er súrefni – og er hægt að fá of mikið af því?

Náttúran

Nú gætum við fundið leynilegar tímavélar alheimsins

Maðurinn

Heilasérfræðingar: Ástin og vináttan verðlauna heilann

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is