Maðurinn

Rannsóknir afhjúpa: Svona getur hass breytt heila fósturs

Tilraunir á rottum sýna að THC tekið á meðgöngu geta skapað varanlegar breytingar í umbunarkerfi heilans í fóstrum.

BIRT: 28/09/2024

Nýjar rannsóknir sýna að það geti skaðað fóstrið ef þunguð kona notar hass.

 

Vísindamenn við Gagliariháskóla á Ítalíu gáfu þunguðum rottum efnið THC sem er virka efnið í hassi og fylgdust svo með atferli afkvæmanna.

 

Í ljós kom að karlkyns afkvæmi urðu næmari fyrir THC en ungar mæðra sem ekki höfðu fengið efnið. Hjá kvenrottum mældist enginn munur.

Rottutilraunir sýna að VTA-heilastöðin verður mjög virk af efninu THC.

Vísindamennirnir vara þungaðar konur við að nota kannabis

Vísindamennirnir komust síðan að því að breytingar í heila karlkyns unga stöfuðu af því að taugafrumur í heilastöðinni VTA sýndu mikla virkni þegar þær komust í snertingu við dópamín.

 

VTA-heilastöðin gegnir stóru hlutverki í umbunarkerfi heilans sem einmitt notar dópamín til að skapa vellíðan.

 

Heilasérfræðingar hafa talsvert velt fyrir sér tengslum milli kannabis og skítsófreníu (eða geðklofa) en þar er aukin dópamínframleiðsla meðal einkenna.

 

Ítölsku vísindamennirnir þora ekki að draga þá ályktun að inntaka THC á meðgöngu geti leitt til skítsófreníu í mönnum en að fengnum þessum niðurstöðum vara þeir þó við því að vanfærar konur noti kannabis, t.d. sem lyf gegn morgunógleði.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

Alheimurinn

Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Náttúran

Skoðið myndirnar: Úlfar hegða sér eins og allt önnur dýr

Alheimurinn

Ótrúlegt afrek: Nemendur slá nokkur heimsmet með heimagerðri eldflaug

Náttúran

Hversu stór gátu skorkvikindi orðið?

Lifandi Saga

Olíuborpallur springur: Eldhaf í Norðursjó

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.