Lifandi Saga

5 ástæður fyrir framgangi íslams

Eftir síðari heimsstyrjöldina og nýfengið frelsi undan nýlenduveldum stefndu mörg arabísk lönd að veraldlegu samfélagi að vestrænni fyrirmynd. En Íran, valdabarátta og ósigur fyrir Ísrael komi í veg fyrir það.

BIRT: 24/06/2022

Íslömskum hreyfingum óx ásmegin upp úr 1970. Þetta á einkum við um Mið-Austurlönd. Alþýðan reis upp gegn þeim leiðtogum sem reyndu að þróa samfélögin í átt að veraldlegri stjórn eftir síðari heimsstyrjöldina.

 

Íran fór þar fremst í flokki. Þrátt fyrir góðan efnahag reis fólkið upp gegn keisaranum Reza Pahlavi og til valda komst Ajatollah Khomeini.

 

Önnur lönd fylgdu í kjölfarið og brátt voru þessar trúarhreyfingar farnar að velgja ríkjandi pólitískum hugmyndum undir uggum.

1. MENNTUN

Vonsviknir menntamenn

Fjöldi háskólastúdenta þrefaldaðist í arabískum löndum frá 1970 til 1977. Konur fengu einnig að mennta sig.

Eftir síðari heimsstyrjöldina fengu margar fyrrum nýlenduþjóðir sjálfstæði. Það átti einnig við arabísku löndin þar sem leiðtogar menntaðir á Vesturlöndum reyndu að nútímavæða samfélögin að fyrirmynd fyrrum nýlenduvelda.

 

Betrumbætt skólaganga gat af sér vel menntaða millistétt sem óx og stækkaði. Þrátt fyrir bætta afkomu rættust ekki draumar menntafólksins um álíka velgegni og neyslustig sem tíðkaðist á Vesturlöndum. Vonsviknir menntamenn leituðu því huggunar í íslam sem náði góðri fótfestu innan millistéttarinnar.

2. STRÍÐ

 

Niðurlægjandi ósigur gerði Araba trúræknari

Ísraelskir hermenn hertóku í stríðinu Jerúsalem árið 1967 sem gyðingar, múslimar og kristnir litu á sem heilaga jörð.

Undir forystu Nassers, forseta Egyptalands, tóku fjölmörg arabísk þjóðlönd höndum saman í þjóðernishreyfingu sem kennd er við pan-arabisma. Markmiðið var að efla samstöðu landanna gegn sameiginlegum óvini þeirra, Ísrael.

 

Það reyndi verulega á þetta samstarf árið 1967 þegar Arabar og Ísrael fóru í stríð. Ósigur araba var mikil niðurlæging. Þetta var endirinn á þjóðernishyggjunni sem hafði í raun aldrei notið mikils stuðnings í samfélögum þar sem ættbálkar réðu ríkjum. Þess í stað snéru Arabar að íslam sem sameiginlegrar hugmyndastefnu þjóðlandanna.

3. MENNINGARARFUR HVERFUR

 

Aftur í ræturnar

Vesturlönd (blálituð) og austurblokkin (rauðlituð) kepptust um völd í heiminum. Hlutlaus lönd (grænlituð) töldu fjölmargar fyrrum nýlendur stórvelda.

Stórveldin BNA og Sovétríkin, hvort með sína hugmyndafræði, réðu ríkjum að lokinni síðari heimsstyrjöld. Fyrir langflesta íbúa arabískra landa var þetta holur hljómur og framandi.

 

Lausir undan oki nýlenduveldanna leituðu Arabar aftur í rætur sínar í staðinn til að finna sameiginlega lífssýn. Margir litu á íslam sem sameinandi afl og var trúin talin standa fyrir upprunalega menningu, lausa við utanaðkomandi áhrif og kúgun erlendra afla.

4. VALDABARÁTTA

 

Olíuauður fjármagnaði trúræknina

Verðið á bensíni hækkaði úr 38,5 sentum í maí 1973 í 55,1 í júní 1974. Hækkun sem nam 43 prósentum.

Arabar voru verulega ósáttir við fjárhagslegan stuðning og vopnasendingar Bandaríkjamanna til Ísrael. Þeir hugðust þvinga þá til að láta af þessum stuðningi með því að hætta útflutningi á olíu sem var nauðsynleg efnahagslífi Vesturlanda. Olíukreppan varð til þess að verðið á olíu snarhækkaði.

 

Auknar tekjur nýttu arabísk þjóðlönd í innbyrðis keppni um að verða leiðandi þjóð. Saudi-Arabía styrkti stöðu sína með því að fjármagna margar byggingar moska víðs vegar um heiminn.

5. TÆKNI

 

Kassettur dreifðu boðskapnum

Í útlegð sinni í Neauphle-Le-Chateau í Frakklandi las æðstiklerkurinn Khomeini predikanir sínar inn á segulbönd sem var síðan smyglað inn í Íran. Khomeini stofnaði Íslamska lýðveldið Íran. Æðstiklerkurinn var eiginlegur stjórnandi landsins, allt frá byltingu þar til hann lést árið 1989.

Í Egyptalandi létu áhrifamestu klerkarnir taka upp predikanir sínar á segulbönd, því þannig gátu þeir fært boðskap sinn öllum þeim sem áttu segulbandstæki.

 

Æðstiklerkurinn Khomeini nýtti sér þessa aðferð þegar hann var í útlegð í Frakklandi. Áhangendur hans smygluðu síðan kassettunum inn í Íran og átti það ríkan þátt í að bera út boðskap hans og búa þannig undir írönsku byltinguna.

Lestu meira um framgang Íslam

  • Nikki R. Keddie: Modern Iran, Yale, 2006

  • Barry Rubin: The Iranian Revolution and the Resurgence of Islam, Mason Crest, 2014

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Else Christensen

© National Photo Collection, © Vorziblix & Shutterstock, © Library of Congress, Shuttarstock

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

3

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

4

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

5

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

6

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Sumir virðast vera fæddir undir lukkustjörnu en hjá öðrum virðist heppnin vera nánast yfirnáttúrulegt fyrirbæri. Hvorki eldingar, flugslys, öfundsjúkir keppinautar eða kjarnorkusprengjur gátu bugað þessa heppnu einstaklinga.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is