Náttúran

Risadýr berjast um tröllatitilinn

Tveggja hæða strætisvagn vegur 12 tonn. Gerum okkur í hugarlund hákarl sem vegur 60 tonn. Ýmsar dýrategundir hafa leitt af sér svo tröllaukin dýr að strætisvagnarnir blikna í samanburði, en hvaða dýr skyldi eiga vinninginn sem stærsta dýr veraldar, fyrr eða síðar?

BIRT: 30/11/2024

10. Mosaeðlur

Mosaeðlur (mosasaurus) voru eðlutegundir af ættinni Varanidae og síðustu risarándýr hafsins á tímum risaeðlanna.

 

Hámark: 13 metrar, 14 tonn.

9. Hlasseðlur

Hlasseðlur (hadrosaurus) voru jurtaætur úr hópi risaeðla, sem gátu gengið hvort heldur á tveimur eða fjórum fótum.

 

Hámark: 16,6 metrar, 16 tonn.

8. Nashyrningar

Hornlausi nashyrningurinn (paraceratherium) var stærsta landdýr jarðar, sem lifði fyrir 23 milljónum ára.

 

Hámark: 4,8 metrar á hæð, 17 tonn.

7. Svaneðlur

Svaneðlur (plesiosaurus) lifðu á tímum risaeðlanna og í hópi þeirra var bæði að finna hálslangar fiskætur, svo og sterklega byggð rándýr.

 

Hámark: 13 metrar, 19 tonn.

6. Beinfiskar

Stærsti beinfiskur heims (leedsichthys), lifði að öllum líkindum á svifi og smádýrum, allt þar til tegundin dó út fyrir 152 milljón árum.

 

Hámark: 16,5 metrar, 21,5 tonn.

5. Fílar

Fíllinn, sem kallaðist palaeoloxodon, er stærsta landspendýr sem uppi hefur verið, fyrr eða síðar. Hann dó út fyrir 24.000 árum.

 

Hámark: 5,2 metrar á hæð, 22 tonn.

4. Hákarlar

Risahákarlinn (megalodon), stærsti hákarl nokkru sinni, var sterklega byggt rándýr, sem veiddi hvali allt þar til fyrir 2,6 milljón árum.

 

Hámark: 18 metrar, 60 tonn.

3. Graseðlur

Graseðlur (sauropod) urðu að éta ríflega 500 kíló af laufblöðum á dag til að fá nægilega orku fyrir risavaxinn líkamann.

 

Hámark: 37 metrar, 70 tonn.

2. Hvalir

Steypireyðurin er stærsta núlifandi dýr jarðar. Tunga dýrsins vegur álíka mikið og heill fíll og í skoltinum gætu rúmast 50 manns.

 

Hámark: 33 metrar, 173 tonn.

1. Fiskeðlur

Árið 2018 lýstu vísindamenn 205 milljón ára gömlum leifum risavaxinnar fiskeðlu (ichthosaurus). Skriðdýr þetta lifði í sjó, var stærra en steypireyður og lifði af öllum líkindum á fiski og kolkrabba.

 

Hámark: 36 metrar, 200 tonn.

10. Mosaeðlur

Mosaeðlur (mosasaurus) voru eðlutegundir af ættinni Varanidae og síðustu risarándýr hafsins á tímum risaeðlanna.

 

Hámark: 13 metrar, 14 tonn.

9. Hlasseðlur

Hlasseðlur (hadrosaurus) voru jurtaætur úr hópi risaeðla, sem gátu gengið hvort heldur á tveimur eða fjórum fótum.

 

Hámark: 16,6 metrar, 16 tonn.

8. Nashyrningar

Hornlausi nashyrningurinn (paraceratherium) var stærsta landdýr jarðar, sem lifði fyrir 23 milljónum ára.

 

Hámark: 4,8 metrar á hæð, 17 tonn.

7. Svaneðlur

Svaneðlur (plesiosaurus) lifðu á tímum risaeðlanna og í hópi þeirra var bæði að finna hálslangar fiskætur, svo og sterklega byggð rándýr.

 

Hámark: 13 metrar, 19 tonn.

6. Beinfiskar

Stærsti beinfiskur heims (leedsichthys), lifði að öllum líkindum á svifi og smádýrum, allt þar til tegundin dó út fyrir 152 milljón árum.

 

Hámark: 16,5 metrar, 21,5 tonn.

5. Fílar

Fíllinn, sem kallaðist palaeoloxodon, er stærsta landspendýr sem uppi hefur verið, fyrr eða síðar. Hann dó út fyrir 24.000 árum.

 

Hámark: 5,2 metrar á hæð, 22 tonn.

4. Hákarlar

Risahákarlinn (megalodon), stærsti hákarl nokkru sinni, var sterklega byggt rándýr, sem veiddi hvali allt þar til fyrir 2,6 milljón árum.

 

Hámark: 18 metrar, 60 tonn.

3. Graseðlur

Graseðlur (sauropod) urðu að éta ríflega 500 kíló af laufblöðum á dag til að fá nægilega orku fyrir risavaxinn líkamann.

 

Hámark: 37 metrar, 70 tonn.

2. Hvalir

Steypireyðurin er stærsta núlifandi dýr jarðar. Tunga dýrsins vegur álíka mikið og heill fíll og í skoltinum gætu rúmast 50 manns.

 

Hámark: 33 metrar, 173 tonn.

1. Fiskeðlur

Árið 2018 lýstu vísindamenn 205 milljón ára gömlum leifum risavaxinnar fiskeðlu (ichthosaurus). Skriðdýr þetta lifði í sjó, var stærra en steypireyður og lifði af öllum líkindum á fiski og kolkrabba.

 

Hámark: 36 metrar, 200 tonn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: CHRISTIAN AMMITZBØLL JUUL

Shutterstock, PePeEfe, Nobumichi Tamura

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvaða gerð geislunar er skaðlegust?

Náttúran

Hvað er svartur ís (frostrigning)?

Náttúran

Á Suðurskautslandinu myndast dularfull vök af og til – nú vita vísindamenn ástæðuna

Náttúran

Órangútanapi græðir sár

Lifandi Saga

Taipinguppreisnin: Blóðugasta borgarastríð sögunnar

Alheimurinn

Hvað eru sólblettir?

Maðurinn

Af hverju eru vélinda og barki svo nálægt hvort öðru?

Náttúran

Húðin ljær dýrum ofurkrafta

Lifandi Saga

Svört samviska Norðurlanda

Lifandi Saga

Hvað er Truman-kenningin? 

Maðurinn

Vísindin skoða fjórar mýtur um kulda

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is