Maðurinn

Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

Þeir voru með tvö hjörtu, fjórar hendur og sameiginleg kynfæri en það var engin hindrun fyrir tvíburana Giacomo og Giovanni Babtista. Það er sagt að þeir hafi báðir gifst og eignast börn – með sitt hvorri konunni.

BIRT: 18/03/2024

Þegar hin 19 ára Maria Luigia Mezzanroza fékk fæðingarhríðir um morguninn 4. október árið 1877, datt engum í hug að afkomendur hennar yrðu heimsfrægir næstu 20 árin.


Því tvíburarnir Giacomo og Giovanni Babtista voru frekar óvenjulegir. Þeir voru með tvö höfuð og fjórar hendur, einn líkama og aðeins eitt sett fótleggja.

Bræðurnir Giacomo og Giovanni Tocci höfðu sameiginlegan líkama frá nafla og niður en lifðu sem tveir einstaklingar.

Á 17. öld höfðu flestir læknar mikinn áhuga á líffærafræði. Vansköpun var mikið rannsökuð, allt frá tvíhöfða kjúklingum til sexfættra kálfa og síamstvíbura – mest heillandi og ógnvekjandi af þessu öllu.

Óskipt egg ástæðan fyrir vansköpuninni

Síamstvíburar er öfgafullt form eineggja tvíbura. Þetta gerist þegar egg sem ætti að hafa skipt sér í tvo aðskipta hluti, hefur af einhverjum ástæðum ekki skipt sér fullkomlega. Niðurstaðan er því tvö börn sem eru vaxin saman eða hafa meira og minna sömu líffæri.

 

Hvorki Maria né maðurinn hennar, Giovanni Tocci, höfðu mikinn áhuga á læknisfræðilegum þáttum barna þeirra. Þau sáu frekar möguleikana á að græða peninga á þeim.

Voru til sýnis í Torino

Tvíburarnir voru aðeins um mánaðar gamlir þegar Giovanni fór með þá til Torino í því skini að sýna þá. Þar voru þeir í fyrsta sinn rannsakaðir af læknum, tveimur prófessorum frá læknadeild háskólans í Torino. Eftir að hafa greitt rétt verð komust þeir að því að tvíburarnir höfðu hvor um sig hjarta og lungu.

 

Seinni skoðanir sýndu fram á að þeir höfðu hvor sinn maga en sameiginlega þarma, sameiginleg kynfæri og eitt þarmaop.

 

Greinin heldur áfram undir myndinni.

Foreldrar Tocci tvíburana markaðssettu og voru með sýningar á sonum sínum. Á árunum 1877 til ársins 1897 höfðu foreldrarnir góðar tekjur af „tvíhöfða drengnum“ sínum.

Drógu sig úr sviðsljósinu og eignuðust fjölskyldu

Næstu 20 árin ferðuðust foreldrar þeirra um alla Evrópu og Bandaríkin með Tocci- tvíburana. Strákarnir þénuðu mikið en þegar þeir náðu tvítugsaldri höfðu þeir fengið nóg af þessum sýningum.

 

Þeir keyptu hús í Feneyjum og drógu sig svo mikið úr sviðsljósinu að ekki er vitað með óyggjandi hætti hvað varð um þá eða hvenær þeir létust.

 

Þeir eiga þó að hafa gifst – sitt hvorri konunni og eignast með þeim börn.

Giovanni og Maria Tocci eignuðust einnig vel sköpuð börn. Á myndinni sést ein dætra þeirra.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: RASMUS THORSFELT

© Jan Bondeson,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is