Alheimurinn

Sjáðu hringi og tungl Satúrnusar

Um þessar mundir er Satúrnus bæði tiltölulega nálægt jörðu og vel upplýstur af sólskini. Það tryggir besta tækifæri ársins til að skoða þessa fjarlægu plánetu, tungl hennar og hina frægu hringi.

BIRT: 16/08/2023

UM SATÚRNUS

Önnur stærsta pláneta sólkerfisins, Satúrnus, er einmitt núna í hugsaðri beinni línu frá sólinni og gegnum jörðina.

 

Það þýðir þýðir að þessi stóra pláneta er tiltölulega nálægt okkur – fjarlægðin er samt meira en milljarður kílómetra – og auk þess lýsir sólin upp þá hlið sem að okkur snýr.

 

Og þar eð þetta tvennt fer saman gefast ekki betri tækifæri til að skoða Satúrnus.

Hringafyrirbrigðið

Hringirnir gætu verið ungir

Rannsóknir geimfarsins Cassini leiddu í ljós að hinir einkennandi hringir Satúrnusar gætu hafa myndast svo seint sem fyrir aðeins 100 milljón árum.

Eitt af tunglum Satúrnusar gæti hafa orðið fyrir loftsteini eða halastjörnu og áreksturinn valdið því að hvort tveggja hafi tæst í sundur.

Brotin hafa þá dreifst út í breitt belti kringum plánetuna. Síðan hafa nýir árekstrar sundrað brotunum enn meira.

Leifar efnisins hafa síðan smám saman myndað þessa þunnu hringi smásteina og ísbrota sem nú mynda hringina.

Tunglin birtast í sjónauka

Með berum augum sést Satúrnus sem skýr, gulleit stjarna, en í gegnum venjulegan handkíki má sjá að plánetan hefur nokkuð aflangt form, sem stafar af því gríðarstóra kerfi hringa sem umlykur hana.

 

Með dálítilli heppni gætirðu líka greint Títan, stærsta tunglið, og í gegnum stærri stjörnusjónauka með um 150 mm opi geturðu líka séð tunglin Rhea, Tethys, Dione, Enceladus og Iapetus.

LEIÐSÖGN

Þannig ferðu að

HVAR OG HVENÆR?

Farðu út milli hálftvö og tvö upp úr miðjum ágúst.

 

Satúrnus var í hásuðri kl. 01:33 aðfaranótt 15. ágúst en færist örlítið vestar eftir því sem líður á mánuðinn. Hann stendur þó talsvert lægra á himni en sýnt er á þessari mynd (sem miðast við nokkuð suðlægari breiddargráðu), eða um 11° yfir sjóndeildarhring.

 

Satúrnus sést áfram þótt ágúst líði og verður t.d. um 10° yfir sjóndeildarhring í hásuðri laust fyrir klukkan hálftólf að kvöldi 15. september, en þá ekki jafn vel upplýstur af sólinni og nú.

 

Svo er auðvitað upplagt að nýta tækifærið og skoða Júpíter líka. Hann er töluvert austar á himni og rís mun hærra, sést beint í austri (4°) þegar myrkvar en fer í nærri 30° gráðu hæð í hásuðri laust fyrir birtingu eftir miðjan ágúst. Júpíter sést líka ágætlega í september.

HVERNIG SJÁST TUNGLIN?

Með handkíki geturðu séð aflanga lögun Satúrnusar og mögulega líka tunglið Títan, rétt undir plánetunni. Með stærri sjónauka sérðu fleiri tungl kringum Satúrnus.

HVERNIG SJÁST HRINGIRNIR?

Með litlum stjörnusjónauka má líka sjá hringi Satúrnusar greinilega. Í stærri sjónauka sést hvernig skífan skiptist í fleiri hringi. Hringirnir eru mestanpart úr ísbrotum sem allt frá einum sentimetra upp í 10 metra í þvermál.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JESPER GRØNNE

Shutterstock, SPL,

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Vinsælast

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

3

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

4

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

5

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

6

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Læknisfræði

„Brennið í hvelvíti“: Alnæmi kallar fram það versta í Bandaríkjamönnum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Ég hef heyrt um blóðflokk A, B og 0. En hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.