Af hverju er Venus svona björt?

Hvers vegna er Venus miklu bjartari en Merkúr þar sem hún er lengra frá sólinni?

BIRT: 18/02/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Venus getur svo sannarlega orðið mjög skær á himninum. Þrjár ástæður eru hvers vegna reikistjarnan er sýnilegri en Merkúr. Í fyrsta lagi er Venus með þykkan lofthjúp sem er að miklu leyti skýjahula.

 

Þessi ský endurkasta miklu ljósi og gefa Venusi mjög glansandi yfirbragð. Í öðru lagi er Venus nær jörðinni en Merkúr. Venus er nágrannareikistjarna okkar, nær sólu og því getur fjarlægðin stundum verið aðeins 40 milljón kílómetrar.

 

Í þriðja lagi er Venus rúmlega tvöfalt stærri en Merkúr. Þvermál Merkúr er aðeins 4.878 kílómetrar  sem gerir hana að minnstu reikistjörnu í sólkerfisins.

 

Þvermál Venusar er 12.104 kílómetrar og er hún því næstum jafn stór og jörðin. Af þessari ástæðu einni virðist Venus vera bjartari á himni.

BIRT: 18/02/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is