Maðurinn

Svona gróa sár

Það getur verið bæði sársaukafullt og tímafrekt þegar sár eru að gróa. En til allrar lukku hefur húðin þann sérstaka eiginleika að geta endurskapað sjálfa sig.

BIRT: 06/10/2024

Öfugt við nánast öll önnur líffæri hefur húðin einstæða hæfni til að endurnýja sjálfa sig.

 

Jafnvel tiltölulega stór sár geta gróið alveg án þess að nokkurt ör myndist. Það eru mismunandi hvít blóðkorn ónæmiskerfisins sem standa að lækningunni með því að valda bólgu.

 

Þótt ónæmiskerfið geti gert við margvíslegar skrámur er það einstaklingsbundið hvernig sár gróa. Reykingar og sjúkdómar á borð við t.d. sykursýki geta valdið því að sárin grói verr.

Bólga flýtir náttúrulegri lækningu

10 mínútur – blóðstorka

Lækningaferli húðarinnar hefst með því að rofnar æðar (rauðir blettir) draga sig saman. Prótínið fíbrín (blá strik) losnar og kemur blóðinu til að storkna þannig að blæðingin stöðvast.

48 tímar – síðbúin bólga

Ein gerð hvítra blóðkorna, svonefndar litfælnar kornfrumur (fjólubláar), hefur lækninguna en önnur gerð, svonefndar átfrumur (grænar) gefa frá sér lífefni sem hvetja sárið til að loka sér.

72 tímar – vaxtarfasi

Bandvefsfrumur (bláar) sem mynda kollagen (hvítar línur) og keratín (fjólubláar keðjur á yfirborði) koma að sárinu og endurmynda bæði leðurhúðina og fíngerðar æðar í henni.

 

Vikur til mánuðir – þroskafasi

Eftir vaxtarfasann tekur þroskafasinn við og skyndilausnir eru leystar af hólmi með langtímaviðgerðum.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

5 haldbærar sannanir um að jörðin er hnöttótt

Alheimurinn

Tungl Júpíters á að veita svar við einni helstu ráðgátu lífsins: Leiðangur til Evrópu 

Náttúran

Segulmagn bjargar okkur frá banvænum ögnum

Náttúran

Þegar jörðin hreykir sér 

Lifandi Saga

Hvers vegna borða Japanar sushi?

Alheimurinn

Má ímynda sér líf án vatns?

Lifandi Saga

Hvert var hlutverk Martins Bormanns í nasistaflokknum?

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is