Tækni

Svona mælir maður hestöfl

Með tveimur völsum sem snúast, mælitæki og tölvu má reikna út hve mörg hestöfl vél í bíl hefur.

BIRT: 01/07/2023

Valsarnir tveir snúast og geta mælt hestöflin með auknu viðnámi.

Aflið í bílvél er mælt með sérstökum hestaflamæli – búnaði með tveimur málmkeflum þar sem dekkin á bílnum eru látin snúast. 

 

Þegar dekkin snúast gera rúllurnar það einnig með sama hraða. 

 

Snúningurinn er greindur af mælitæki – svonefndum dynotester – sem skráir snúningshraða dekkjanna og snúninga á hverri mínútu. 

 

Upplýsingarnar nýtir tölva til að reikna út hestöfl vélarinnar út frá jöfnu og finnur þannig út afl viðkomandi vélar. 

 

Fjölskyldubíllinn fær afturhjól

Vél í fjölskyldubíl hefur jafnan um 150 hestöfl en hjá minni bílum getur talan verið um 75 hestöfl. Þessir bílar blikna þó miðað við Formúlu-1 kappakstursbílana sem státa af meira en 1.000 hestafla vélum. 

 

Munurinn á fjölskyldubílnum og kappakstursbílnum verður enn meiri því kappakstursbílar hafa mun meira afl miðað við þyngd. Ef fjölskyldubíllinn ætti að vera jafn hraðskreiður þyrfti vél hans að vera með 1.800 hestöfl. 

 

Hestur er sterkari en eitt hestafl

Eitt hestafl samsvarar um 736 vöttum – eða því átaki sem þarf til þess að lyfta upp 75 kg massa, einn metra lóðrétt upp frá yfirborði jarðar á um einni sekúndu. 

 

Þrátt fyrir nafn mælieiningarinnar samsvarar eitt hestafl þó ekki getu eins hests. Dýrið getur skilað 2,5 – 10 hestöflum. 

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.