,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Frá því í lok seinni heimsstyrjaldar hefur það verið viðtekin staðreynd að kjarnorkuárásirnar á Hírósíma og Nagasakí hafi þvingað Japani til uppgjafar. En var það eina ástæðan?
Af hverju er ekki hættulegt að búa í Hírósíma?

Lengi eftir kjarnorkuslysið í Tjernobyl var hættulegt að búa á svæðinu. Af hverju gilti það ekki um Hírósíma?