Lifandi Saga

Hversu banvæn var sprengjan yfir Hiroshima?

Kjarnorkuárásin á Hírósíma árið 1945 hafði skelfilegar og langvarandi afleiðingar í för með sér. Bæði fyrir borgina og borgarbúa.

BIRT: 07/06/2023

Kl. 8.15 þann 6. ágúst sáu íbúar í Hiroshima ægilegan ljósblossa á himni.

 

Skömmu síðar heyrðist ærandi gnýr og risastórt sveppalagað ský reis upp í um 12 km hæð yfir japönsku borginni.

 

Bandaríkjamenn höfðu varpað atómsprengju með sama krafti og um 16.000 tonn af TNT yfir Hiroshima til að knýja fram uppgjöf Japana.

 

Rannsóknir hafa sýnt að um 9 af hverjum 10 Japönum sem voru innan eins km radíuss frá staðnum þar sem sprengjan sprakk, hafi drepist samstundis.

 

Eyðilegging sprengjunnar var samt nokkuð afmörkuð, því í 5 km fjarlægð voru góðar líkur á að fólk lifði sprenginguna af.

Nánast allar byggingar í Hiroshima innan 2,5 km frá sprengjustaðnum jöfnuðust við jörðu.

Talið er að um 140.000 manns af 350.000 íbúum hafi látist í kjölfar atómsprengjunnar yfir Hiroshima.

 

Á næstu árum dóu fjölmargir vegna sára sinna.

 

Margir hlutu örkuml og einu ári síðar fundu vísindamenn fyrsta krabbameinið í manni. Þau áttu eftir að verða æði mörg.

 

Áætlað er að um 60.000 hafi látist úr geislunarveiki á næstu áratugum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ & BUE KINDTLER-NIELSEN

© lzoller

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is