Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Rússar prófuðu kjarnorkuvopn sín á dreifbýlum steppunum í Kazakstan og Bandaríkjamenn vildu grafa nýjan Panamaskurð með vetnissprengjum. En engin var eins öflug og Zar-sprengjan sem var sprengd árið 1961.

Dráparinn mikli bjargar lífum

Kjarnorkusprengjur gætu útrýmt mannkyni, en þessi ægilegi drápari hefur einnig gert mönnum kleift að geisla krabbamein með mikilli nákvæmni og þar með bjargað fleiri lífum en hann hefur kostað.

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Í seinni heimsstyrjöld óttuðust Bandaríkjamenn að Þjóðverjar næðu því að þróa kjarnorkuvopn. Bandarískir vísindamenn fengu frjálsar hendur – þeir áttu bara að verða á undan. En þýsku vísindamennina vantaði allt og þeir þjáðust þar á ofan af samviskubiti. Síðustu mánuði stríðsins störfuðu þeir í helli.

Hversu langt frá atómbombunni voru Þjóðverjar?

Kjarnorkuáætlun Þjóðverja hefur verið talsvert umdeild meðal sagnfræðinga, en þeir eru þó einhuga um að Þjóðverjar hafi ekki verið komnir neitt nálægt því að geta gert út um seinni heimsstyrjöldina með kjarnasprengjum. Ástæðan er einkum sú að í kjarnorkusprengju þarf úran-235, sem ekki er nema 0,7% af því úrani sem er að finna í náttúrunni. […]

Af hverju er kjarnorkusprengjuský svepplaga?

Kjarnorkusprengja losar ótrúlega orku á mettíma. Orkan hitar loftið á sprengistaðnum svo gífurlega að það verður miklu þynnra en loftið í kring. Hin heita loftsúla stígur beint til himins, rétt eins og reykur í reykháfi. Hitasúlan fer upp í gegnum allt veðrahvolfið og dregur með sér jarðveg, ryk, reyk og sitthvað af öllu því sem […]