Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Rússar prófuðu kjarnorkuvopn sín á dreifbýlum steppunum í Kazakstan og Bandaríkjamenn vildu grafa nýjan Panamaskurð með vetnissprengjum. En engin var eins öflug og Zar-sprengjan sem var sprengd árið 1961.

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Jafnvel þótt aðeins minnstu kjarnorkuveldin tækju upp á því að nota vopnabúrið sitt hefði það alvarlegar afleiðingar fyrir plánetuna okkar. Lítil ísöld skapaðist, uppskerubrestur yrði um heim allan og baráttan um fæðuna myndi hefjast.

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Í seinni heimsstyrjöld óttuðust Bandaríkjamenn að Þjóðverjar næðu því að þróa kjarnorkuvopn. Bandarískir vísindamenn fengu frjálsar hendur – þeir áttu bara að verða á undan. En þýsku vísindamennina vantaði allt og þeir þjáðust þar á ofan af samviskubiti. Síðustu mánuði stríðsins störfuðu þeir í helli.

Hversu langt frá atómbombunni voru Þjóðverjar?

Kjarnorkuáætlun Þjóðverja hefur verið talsvert umdeild meðal sagnfræðinga, en þeir eru þó einhuga um að Þjóðverjar hafi ekki verið komnir neitt nálægt því að geta gert út um seinni heimsstyrjöldina með kjarnasprengjum. Ástæðan er einkum sú að í kjarnorkusprengju þarf úran-235, sem ekki er nema 0,7% af því úrani sem er að finna í náttúrunni. […]

Oppenheimer: Hönnuður fyrstu kjarnorkusprengjunnar

Það var viðkvæmur eðlisfræðingur sem varð faðir kjarnorkusprengjunnar. Við rýnum í líðan Oppenheimers og samviskubit í sprengjukapphlaupinu gegn Hitler og þegar sveppaskýin risu til himins á eftirstríðsárunum.

Sprengjuhlemmur hvarf út í geim

Árið 1957 náði stálhlemmur frá kjarnorkusprengju ótrúlegum 200.000 km hraða. Hlemmurinn gæti vel verið enn á ferð um himinngeiminn.

Af hverju er kjarnorkusprengjuský svepplaga?

Kjarnorkusprengja losar ótrúlega orku á mettíma. Orkan hitar loftið á sprengistaðnum svo gífurlega að það verður miklu þynnra en loftið í kring. Hin heita loftsúla stígur beint til himins, rétt eins og reykur í reykháfi. Hitasúlan fer upp í gegnum allt veðrahvolfið og dregur með sér jarðveg, ryk, reyk og sitthvað af öllu því sem […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is