Kóralrif vakna til lífsins

Hækkandi hitastig í hafinum og dauð kóralrif hafa um áraraðir verið vaxandi áhyggjuefni vísindamanna um heim allan. En nú sýna rannsóknir að sum rifin beita sniðugri aðferð sem gerir þeim kleift að vakna til lífsins aftur
Fölir kórallar finna fæðu

Hnattræn hlýnun er dugleg við að drepa kóralrifin í sjónum. Þessi litlu dýr sem mynda svo stór kalkfjöll eru yfirleitt háð ákveðnum þörungum sem halda sig inni í kóröllunum. Þörungarnir stunda ljóstillífun og kóraldýrin sjálf lifa svo af umframorku þeirra.