Kóralrif vakna til lífsins

Hækkandi hitastig í hafinum og dauð kóralrif hafa um áraraðir verið vaxandi áhyggjuefni vísindamanna um heim allan. En nú sýna rannsóknir að sum rifin beita sniðugri aðferð sem gerir þeim kleift að vakna til lífsins aftur

Fölir kórallar finna fæðu

Hnattræn hlýnun er dugleg við að drepa kóralrifin í sjónum. Þessi litlu dýr sem mynda svo stór kalkfjöll eru yfirleitt háð ákveðnum þörungum sem halda sig inni í kóröllunum. Þörungarnir stunda ljóstillífun og kóraldýrin sjálf lifa svo af umframorku þeirra.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is