Hve langt heyrist eldgos?

Þegar eldgosið hófst í Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai með sprengingu var sagt að hún hefði heyrst alla leið til Alaska. En getur það staðist?