Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Manneskjan hefur marga hildina háð í gegnum söguna og einn er sá andstæðingur sem hún hefur aldrei náð að sigra – sjálf náttúran. Allt frá fellibyljum í Japan til sandstorma í BNA og banvænnar þoku í London; í baráttunni við náttúruna hefur maðurinn mætt ofjarli sínum.

BIRT: 08/08/2023

Bærinn drukknar í sandi

Dökkur rykmúr rís yfir bæ á sléttunni og kæfir allt með fínkornóttum sandi. Ægilegir sandstormar geisa í BNA um 1935 – og er það afleiðing af langvarandi þurrkaskeiði. Meira en 500.000 Bandaríkjamenn neyðast til að yfirgefa heimili sín – án þess að geta bundið vonir við að fá nokkra atvinnu í efnahagskreppunni sem þá ríkir.

Stratford, Texas, BNA
1935

Banvæn þoka

Margra daga blankalogn veldur því að reykurinn frá iðnaði í London og milljónum kolaofna leggst eins og teppi yfir borgina. Á einni viku láta meira en 4.000 manns lífið – sumir falla í Thames, aðrir eru keyrðir niður, en langflestir deyja vegna alvarlegra sýkinga í lungum.

London, Stóra-Bretlandi

5. desember 1952

Fellibylur skellur á Japan

Um miðja síðustu öld var japanskur efnahagur í molum eftir síðari heimsstyrjöldina, en þegar landið var loksins að rétta úr kútnum skellur fellibylurinn Vera á eyjunum. Ægilegar flóðbylgjur fylgdu Veru og t.d. flæddi yfir 95% af eyjunni Nagashima. Vera er einn versti fellibylurinn í sögu Japans. 1,5 milljón manns misstu heimili sín, næstum 39.000 var saknað og 5.000 létu lífið.

Nagashima, Japan

27. september, 1959

Náttúruhamfarir herja á Austur-Pakistan

Undir lok ársins 1970 verður Austur-Pakistan (núna Bangladesh) fyrir verstu náttúruhamförum í heila öld. Fyrst skellur fellibylur á ströndum landsins með miklum flóðbylgjum, sem orsaka mikla hungursneyð. Meira en 500.000 manns farast – m.a. vegna þess að uppskerubrestur verður og búfénaður drepst í þúsundatali.

Núverandi Bangladesh

12. nóvember  1970

Bærinn drukknar í sandi

Dökkur rykmúr rís yfir bæ á sléttunni og kæfir allt með fínkornóttum sandi. Ægilegir sandstormar geisa í BNA um 1935 – og er það afleiðing af langvarandi þurrkaskeiði. Meira en 500.000 Bandaríkjamenn neyðast til að yfirgefa heimili sín – án þess að geta bundið vonir við að fá nokkra atvinnu í efnahagskreppunni sem þá ríkir.

Stratford, Texas, BNA
1935

Banvæn þoka

Margra daga blankalogn veldur því að reykurinn frá iðnaði í London og milljónum kolaofna leggst eins og teppi yfir borgina. Á einni viku láta meira en 4.000 manns lífið – sumir falla í Thames, aðrir eru keyrðir niður, en langflestir deyja vegna alvarlegra sýkinga í lungum.

London, Stóra-Bretlandi

5. desember 1952

Fellibylur skellur á Japan

Um miðja síðustu öld var japanskur efnahagur í molum eftir síðari heimsstyrjöldina, en þegar landið var loksins að rétta úr kútnum skellur fellibylurinn Vera á eyjunum. Ægilegar flóðbylgjur fylgdu Veru og t.d. flæddi yfir 95% af eyjunni Nagashima. Vera er einn versti fellibylurinn í sögu Japans. 1,5 milljón manns misstu heimili sín, næstum 39.000 var saknað og 5.000 létu lífið.

Nagashima, Japan

27. september, 1959

Náttúruhamfarir herja á Austur-Pakistan

Undir lok ársins 1970 verður Austur-Pakistan (núna Bangladesh) fyrir verstu náttúruhamförum í heila öld. Fyrst skellur fellibylur á ströndum landsins með miklum flóðbylgjum, sem orsaka mikla hungursneyð. Meira en 500.000 manns farast – m.a. vegna þess að uppskerubrestur verður og búfénaður drepst í þúsundatali.

Núverandi Bangladesh

12. nóvember  1970

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: EMILIE SKJOLD

National oceanic and Atmospheric Administration,Keystone/Getty Images, Getty Images

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

4

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

5

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

6

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

4

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

5

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

6

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Maðurinn

Hversu lengi getum við lifað án matar?

Lifandi Saga

,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Maðurinn

Hvað verður um líkamann eftir jarðarförina?

Maðurinn

Geta siðblindir lifað eðlilegu lífi?

Tækni

Vetnisflugvél fer sína fyrstu mönnuðu ferð

Jörðin

Hvaða eldgos drap flest fólk?

Brostu! Þetta er falin myndavél

Faldir hljóðnemar og útsmognir sjónvarpshrekkir gerðu Allen Funt frægan um gervöll Bandaríkin á sjöunda áratugnum. En þegar hann lenti í raunverulegu flugráni reyndist það vera hálfgerð martröð að vera þekktur prakkari.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is