Kínverjar lásu Viktoríu drottningu pistilinn: „Reyndu að hafa stjórn á þínu illgjarna fólki“

Ópíum var bannað í Kína en Bretar kærðu sig kollótta um það. Bresk skip fluttu árlega inn í landið heilu tonnin af þessu slævandi og vanabindandi vímuefni. Í því skyni að uppræta vandann fól keisarinn1 embættismanni sínum, að nafni Lin Zexu, að rita bréf til Viktoríu drottningar.
Til forna fengu hinir látnu ópíum með sér í gröfina.

Elsta ópíum heims hefur nú fundist nálægt Tel Aviv í Ísrael. Margt bendir til að hefð hafi verið fyrir vímuefnum í jarðarförum fyrir meira en 3000 árum.