Krúnunni rænt

Sigurvegararnir skrifa söguna. Í öllum átökum um hásæti er einnig að finna þá sem lutu í lægra haldi en hefðu getað náð völdum ef ekki hefði verið fyrir morðóða bræður, útsmogna frændur eða þá ofur einfaldlega örlögin sjálf. Hér er saga þeirra sögð.