Hinsta verkefni Rommels 

Erwin Rommel er ein helsta stríðshetja nasista. Eftir sigurför í Norður-Afríku setur Hitler hann yfir Atlantsmúrinn sem á að koma í veg fyrir innrás Bandamanna. Og nú hefst sannkallað kapphlaup við tímann.