Kína samþykkir fyrstu sjálfkeyrandi leigubílana

Tæknifyrirtækið Pony.ai hefur fengið leyfi til að senda allt að 100 sjálfkeyrandi leigubíla út í umferð í 15 milljóna íbúa borg í Kína. Háþróaðir leysiskynjarar og hraðvirk tölva eru augu og heili leigubílsins.

Sjálfkeyrandi bílar eiga að læra að hræðast

Til að komast hjá slysum þurfa sjálfkeyrandi bílar að kunna að hræðast. Með því að mæla og skrá púls tilraunaþátttakenda við ýmsar aðstæður lærir tölvan hvaða aðstæður hún þarf að forðast.