Stonehenge grafreitur fyrir langt að komna

HInir goðsagnarkenndu steinhringir hafa upplýst einn eina ráðgátu sem sýnir betur hvernig Bretar fortíðar lifðu.
Heimamenn reistu Stonehenge

Fornleifafræði Í von um að geta upplýst leyndardóma Stonehenge hafa fornleifafræðingar árum saman leitað að rústum steinaldarbyggðar á þessu svæði – fram að þessu án árangurs. Það vakti því óneitanlega athygli þegar breskir fornleifafræðingar uppgötvuðu nýlega leifar lítils þorps frá nýrri steinöld í aðeins örfárra km fjarlægð frá Stonhenge. Þorpið hefur staðið í um 3,2 […]