Svefnleysi skaðar þarmana

Slökktu á farsímanum og farðu að sofa! Margar dýratilraunir hafa sýnt að langtíma svefnleysi getur beinlínis verið banvænt. Nú sýna nýjar tilraunir að það er ekki heilinn heldur þarmarnir sem gefa sig fyrst.