Misheppnaður læknir og heimilislaus hundur áttu heiðurinn: Kraftaverkið insúlín

Sjúkdómsgreiningin sykursýki jafngilti dauðadómi í upphafi 20. aldar, allt þar til ársins 1922 þegar fátækur læknir að nafni Frederick Banting gerði sér grein fyrir að lækninguna væri að finna í briskirtlinum í hundi.
Veirur eiga að lækna sykursýki

Á 35 árum hefur fjöldi sykursjúkra fjórfaldast og á hverju ári deyja þrjár milljónir úr sjúkdómnum. En nú eru vísindamenn að þróa aðferð sem gæti útrýmt sykursýki 1: Sjúklingarnir verða sýktir með erfðabreyttri veiru.