Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Þyngdarkrafturinn virkar alltaf á allt. En hvað er þyngdarkaftur og hvernig varðar hann þig og plánetu okkar? Hér gefur að líta örstutt yfirlit um þyngdarkraftinn.