Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Þyngdarkrafturinn virkar alltaf á allt. En hvað er þyngdarkaftur og hvernig varðar hann þig og plánetu okkar? Hér gefur að líta örstutt yfirlit um þyngdarkraftinn.
Hve langt dregur þyngdarkraftur sólar út í alheim?

Þyngdarkraftur minnkar með aukinni fjarlægð og hvenær er þá þyngdarkraftur sólar ekki lengur merkjanlegur?
Rafhlöður framtíðar keyra á þyngdarkrafti

Tuga tonna þungar blokkir hífðar 70 metra upp í loft eiga að virka eins og risavaxin rafhlaða. Nýting þyngdarkraftsins er síðasta lausn verkfræðinga til að geyma umframrafmagn þegar þörf krefur.