Af hverju þurrkar uppþvottavélin ekki plast?

Plast, gler, postulín og ryðfrítt stál bregðast við hita á mismunandi hátt – og plast þornar ekki í uppþvottavélinni vegna þess að það drekkur ekki í sig hita eins og hin efnin.