Af hverju þurrkar uppþvottavélin ekki plast?

Plast, gler, postulín og ryðfrítt stál bregðast við hita á mismunandi hátt – og plast þornar ekki í uppþvottavélinni vegna þess að það drekkur ekki í sig hita eins og hin efnin.

BIRT: 01/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar uppþvottavélin er búin með uppvaskið eru diskar og glös yfirleitt orðin þurr en plastskálar og bollar eru enn vot.

 

Ástæðan er mismunandi hæfni efnanna til að drekka í sig hita, svokölluð varmarýmd.

LESTU EINNIG

Postulín, glös og hnífapör hafa miklu meiri varmarýmd en plast. Til viðbótar eru glös, diskar og hnífapör almennt úr þykkara efni og halda því mun meiri hita.

 

Plast hefur líka minni varmaleiðni og varmaorkan berst því ekki út til yfirborðsins.

 

Postulín, ryðfrítt stál og gler hafa hins vegar mikla varmaleiðni og af því leiðir að síðustu vatnsdroparnir á yfirborði þessara efna gufa upp.

Plast hefur litla varmaleiðni

Plast: 0,42-0,5 W/(m x K)

 

(Vött deilt með massa efnisins margfölduðum með hitastigi massans á Kelvinskalanum)

 

Gler: 1,05 W/(m x K)

 

Postulín: Gler: 1,5 W/(m x K)

 

Ryðfrítt stál: 16 W/(m x K)

BIRT: 01/01/2023

HÖFUNDUR: HENRIK BENDIX

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is