Tækni

Er gler í rauninni vökvi?

Í gömlum gluggarúðum er glerið oft þykkast neðst. Mér hefur verið sagt að þetta stafi af því að gler sé í rauninni vökvi og sígi því niður á við. Er þetta rétt?

BIRT: 09/06/2024

Gler er undarlegt efni. Yfirleitt gerum við greinarmun á föstum og fljótandi efnum en gler er í rauninni hvort tveggja, bæði og. Venjulegt gluggagler er framleitt úr sandi, sóda og kalki sem brætt er saman við um 1.500 gráðu hita. Þegar þessi fljótandi massi kólnar, storknar hann en öfugt við mörg önnur efni gerist það án þess að sameindirnar læsi sig fastar í kristalform. Það má því líta á gler sem mjög kældan vökva, því þótt sameindirnar liggi óreglubundið, breytist bygging glersins ekki að neinu marki.

 

Útreikningar sýna að það þyrftu að líða milljónir ára áður en unnt væri að mæla tilfærslu í glerinu. Það er þess vegna bara mýta að gler sígi niður og verði þar með þykkast neðst. Gler í fornum kirkjugluggum og öðrum mjög gömlum gluggarúðum er vissulega þykkast að neðan en ástæðan er sú að glergerðin var handverk. Fyrst var glerið steypt í mót og síðan valsað og pússað. Út úr þessu gátu komið rúður sem ekki voru jafnþykkar alls staðar. Þegar glerjunarmeistarinn setti rúðuna í gluggann, lét hann þykkasta hlutann snúa niður til að rúðan yrði sem sterkust.

 

Nú er gler í glugga framleitt í verksmiðjum. Fljótandi glermassi er dreginn upp úr stórum kerjum í löngum, órofnum hreyfingum og glerið látið kólna hægt til að koma í veg fyrir spennumyndun. Þykktin í nútíma gluggarúðum er svo jöfn að í mesta lagi getur munað tíunda hluta úr millimetra sem er svo lítið að það er varla mælanlegt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is