Úranus: Ísrisinn

Vissir þú að plánetan Úranus er sú pláneta í sólkerfinu sem er með kaldasta lofthjúpinn? Hér gefur að líta 10 áhugaverðar staðreyndir um Úranus.

Hringir Úranusar breytast

Stjörnufræði Með hinum öfluga stjörnusjónauka Keck II á Hawaii tókst mönnum í maí 2007 að sjá hringi Úranusar beint frá hlið. Frá þessu sjónarhorni virðast þeir aðeins örmjótt strik, en það er aðeins á 42 ára fresti sem færi gefst til að skoða þá úr þessu horni. Hringirnir uppgötvuðust ekki fyrr en 1977 og stjörnufræðingar […]